bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 12:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ok......... mega feitt blind shot,, en aldrei að vita

MLS ..... 0.70" (1.8mm) :roll: :roll:
ARP studdar :rollinglaugh: :rollinglaugh: :naughty:

Efra slípisettið :o
neðra slípisettið :o

RÖR fyrir rokkerarma :o

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Kaupir nú bara slípisettin og rörið fyrir ásinn saman í pakka frá Victor Reinz/Kistufelli.

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 20:10 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
tinni77 wrote:
Kaupir nú bara slípisettin og rörið fyrir ásinn saman í pakka frá Victor Reinz/Kistufelli.


:? Veit ekki hvað þú ert að meina hér, en það sem Sveinbjörn er að tala um eru "rocker shafts" og eru 4stk í m30 heddi og koma ekki með slípisettunum...

En það er aldeilis, á bara að fara í total rebuild? Ertu búinn að ákveða þig í knastása málum?

Svo er eitt, þegar settir eru arp heddboltar í m30 þá þarf aðeins að modda til ventlalokið vegna þess að rærnar á þeim eru hærri/standa hærra upp en original boltarnir og rekast uppundir á tveim stöðum, en það er alls ekkert stórmál.


Last edited by 300+ on Wed 16. Nov 2011 20:16, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 20:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég á heilan M30B35 sem er til sölu fyrir rétt verð ef þú vilt hafa hann sem side project :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
300+ wrote:
tinni77 wrote:
Kaupir nú bara slípisettin og rörið fyrir ásinn saman í pakka frá Victor Reinz/Kistufelli.


:? Veit ekki hvað þú ert að meina hér, en það sem Sveinbjörn er að tala um eru "rocker shafts" og eru 4stk í m30 heddi og koma ekki með slípisettunum...

En það er aldeilis, á bara að fara í total rebuild? Ertu búinn að ákveða þig í knastása málum?


Sé núna hvað hann var að biðja um, tók þessu sem smurningsrörinu yfir knastásnum (gerði fastlega ráð fyrir því að það væri sama system í M20 og M30 varðandi smurningu hehe) ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 21:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
300+ wrote:
...

En það er aldeilis, á bara að fara í total rebuild? Ertu búinn að ákveða þig í knastása málum?

Svo er eitt, þegar settir eru arp heddboltar í m30 þá þarf aðeins að modda til ventlalokið vegna þess að rærnar á þeim eru hærri/standa hærra upp en original boltarnir og rekast uppundir á tveim stöðum, en það er alls ekkert stórmál.


Ok,, takk fyrir info 8) :thup: :thup: :thup:

1) ef annar ás.. þá þarf REMAP ,, búinn að ræða þetta við Mr-X,, á reyndar 6 stk 440 spíssa úr first setup frá HULK

2) get fengið OEM ás,, sem er til í landinu fyrir skipti díl ,, sem hentar mér

3) ARP..... afhverju ekki :mrgreen:

4) MLS .. slíkt er orðið oem hjá ALPINA í dag í nær ÖLLUM vélum frá þeim.. þeir sem eiga M62B46 hafa lent í MEGA bömmer
þegar heddpakkningin fer og blokkinn eyðist milli stimpla.. gerðist á B10 e39 bíl sem er hérlendis

5) .. aðrir kuðungar.... jaaaa læt þessar duga til að byrja með,, ætla bara að sjæna og skipta um legur og pakkningar osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 09:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Alpina wrote:
4) MLS .. slíkt er orðið oem hjá ALPINA í dag í nær ÖLLUM vélum frá þeim.. þeir sem eiga M62B46 hafa lent í MEGA bömmer
þegar heddpakkningin fer og blokkinn eyðist milli stimpla.. gerðist á B10 e39 bíl sem er hérlendis



Ertu að tala um svörtu pínuna sem var hér suðurfrá?

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 18:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Sveinki ég á rörin fyrir rokkerarmana og ég er búinn að segja þér frá því

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ömmudriver wrote:
Alpina wrote:
4) MLS .. slíkt er orðið oem hjá ALPINA í dag í nær ÖLLUM vélum frá þeim.. þeir sem eiga M62B46 hafa lent í MEGA bömmer
þegar heddpakkningin fer og blokkinn eyðist milli stimpla.. gerðist á B10 e39 bíl sem er hérlendis



Ertu að tala um svörtu pínuna sem var hér suðurfrá?


bingo...... :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Nov 2011 19:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
sh4rk wrote:
Sveinki ég á rörin fyrir rokkerarmana og ég er búinn að segja þér frá því


Jebb ,,ég veit 8) :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group