bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
HAMAR wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.

Enda flest framleitt í sömu verksmiðju og Dell, Apple, PS3, Wii og allt það rusl :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
HAMAR wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.



Harðir diskar eru bara tifandi tímasprengja, sama frá hvaða framleiðanda þeir koma.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
gardara wrote:
HAMAR wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.



Harðir diskar eru bara tifandi tímasprengja, sama frá hvaða framleiðanda þeir koma.

Ég keypti 60 stk Western Digital diska í sumar.. 10+ eru farnir.. Shit happens..
Er Western Digital þá rusl? :)

EDIT: sorry, meina IBM er rusl, ég setti þá í IBM vélar :lol:


EDIT2: opnaði 3x hp vélar, mismunandi árgerðir en allar nýlegar og ekki búið að skipta um diska.

1x Samsung diskur
1x WD diskur
1x Hitachi diskur


Last edited by ValliFudd on Wed 16. Nov 2011 13:30, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 18:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.

Enda flest framleitt í sömu verksmiðju og Dell, Apple, PS3, Wii og allt það rusl :santa:


Jamm, þessari hérna: :lol:

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 18:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ValliFudd wrote:
gardara wrote:
HAMAR wrote:
ValliFudd wrote:
HAMAR wrote:
Vinnufélagi minn var að fá sér HP borðtölvu, hún hrundi 5 mánaða gömul, harðidiskurinn ónýtur.

HP framleiða ekki harða diska


þá nota þeir ekki burðuga íhluti í tölvurnar sínar.



Harðir diskar eru bara tifandi tímasprengja, sama frá hvaða framleiðanda þeir koma.

Ég keypti 60 stk Western Digital diska í sumar.. 10+ eru farnir.. Shit happens..
Er Western Digital þá rusl? :)

EDIT: sorry, meina IBM er rusl, ég setti þá í IBM vélar :lol:


WD er rusl

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Iss, þetta er bara misjafnt, ég á nokkra WD diska sem eru orðnir yfir 5 ára gamlir og virka fínt. Þetta er bara spurning um að leyfa þeim ekki að ofhitna.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ef þið haldið að diskar í dag séu slæmir.... man einhver eftir Micropolis?!?!?!?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 15. Nov 2011 22:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Ég vil bara fá kassetturnar aftur :D

Image

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 08:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jæja, fékk vélina afhenta í gær, Amazon.de rokkar þvílíkt í delivery time, free 2-3day delivery til mín.

Vélin lookar bara vel, virðist vera ágætis build quality. Nú þarf ég bara að kaupa límmiðana, þori hreinlega ekki að fara að fokka í að stokka upp takkana sjálfa. Sýnist þurfa að skrúfa í sundur til að gera það.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 09:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þar sem flest lyklaborð eru "eins" geturru ekki fengið bara íslenskt lyklaborð og svissað því?
verður auðvitað að vera úr meira og minna sömu vél svo að tengið aftann á geta auðveldlega tengst.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Nov 2011 09:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Þar sem flest lyklaborð eru "eins" geturru ekki fengið bara íslenskt lyklaborð og svissað því?
verður auðvitað að vera úr meira og minna sömu vél svo að tengið aftann á geta auðveldlega tengst.

Held að það sé aðallega spurning um kostnað. Grunar að replacement keyboard (íslenskt) verði 25% af verði tölvunar.

Set bara límmiðana yfir, þetta eru ekki það margir

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 41 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group