force` wrote:
mér finnst nú ekki rétt að vera að benda á verð í löndum sem eru samliggjandi við þýskaland.
við þurfum að fljúga bílunum heim eða senda þá í gámi yfir hafið,
og við borgum alveg þokkalega tolla hérna og önnur vita gagnslaus gjöld og fáránlegheit eins og spilliefnagjöld, þeas við erum að borga fyrir að koma með smá olíu sem er á vélinni þegar bílnum er hleypt inn.
verð á að fara eftir ástandi bílsins, ekki einhverjum lista eða hvað fólki finnst réttmætt sem er ekki einusinni að spá í að kaupa svona bíl eða hinsegin bíl sem er verið að ræða um. Verð er bara afstætt eftir hverjum og einum einstaklingi og hverjum og einum bíl, jú það verður kanski að vera raunsætt eins og það þýðir ekkert að vera að reyna að fá 3 millur fyrir svona bíl eins og hérna að ofan, en hvort það sé upp eða niður um 200þús kall eða svo ætti ekki að skipta neinu máli, og fatta hreinlega ekki afhverju fólk þarf að stökkva upp og arga og garga því að þeim finnst verð á einhverjum bíl sem kemur þeim ekki einusinni við vera óraunsætt eða ósanngjarnt.
sammála þessu maður verður að reikna þetta með...en samt ef marr spáir í hvað þetta er fucked up hérna þá flutti frændi með bílinn sinn með sér til spánar og ekki þurfti hann að borga fúlgu fyrir það

en samt veit einhver hvað kostar að skipta um/laga stjórntölvuna fyrir innspýtinguna???