bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 22. Oct 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Komið þið sæl.
Ég var að hugsa um að fara taka upp tímabundið, smáviðgerðir á bílum.

Er vandvirkur, sanngjarn og geri útá það að allir séu sáttir.
Ég er með topp aðstöðu, en er að vinna fulla vinnu annarsstaðar.
Þeir sem þekkja mig skilja eftir gott orð af mínu vinnuferli.

Get útvegað varahluti í það sem við á þannig viðkomandi þarf einungis að hafa samband.


Ég leyfi mér einnig að afþakka þær viðgerðir sem henta mér ekki.


menn geta haft samband við mig í síma: 8681512
Eða í einkapósti hér á BMWkrafti.

góðar stundir.
Aron Jarl

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Oct 2011 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég er með einn sem þarf að kíkja á, líklega 2ja daga vinna max, ertu game :thup: :lol:

:drunk:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Oct 2011 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
iPirraður mættur :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Oct 2011 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hugsa að það myndi borga sig að fljúga Jarlinum út og gera og græja miðað við hvað drengurinn er vandvirkur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Oct 2011 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég hugsa að það myndi borga sig að fljúga Jarlinum út og gera og græja miðað við hvað drengurinn er vandvirkur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Oct 2011 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Kristjan wrote:
Ég hugsa að það myndi borga sig að fljúga Jarlinum út og gera og græja miðað við hvað drengurinn er vandvirkur.




takk fyrir þetta hrós :thup:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Oct 2011 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Loftnet .. lagarðu slíkt ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Oct 2011 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Ætti að geta það já.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 17:03 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 17. May 2011 14:14
Posts: 7
Eftir að hafa séð þráðinn hérna inni á Kraftinum þá hafði ég samband við Aron varðandi viðgerð á E36-inum mínum en hann hafði fengið Endurskoðurnarmiða og því þurfti að laga nokkur atriði í bílnum.

Til að gera langa sögu stutta, þá lagaði Aron allt það sem var að bílnum, reddaði öllum varahlutum og fór svo að endingu með bílinn fyrir mig í endurskoðun og skilaði honum með flottum appelsínugulum miða án athugasemda.

Verðið var sanngjart, hann gerði þetta yfir eina helgi og ég gæti ekki verið ánægðari með bílinn og þjónustuna.

Langaði bara að koma þökkum til Arons með frábæra vinnu og þjónustu, takk kærlega fyrir mig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Mæli með drengnum, veit ekki hvar ég væri án hans :thup:

(jú, eflaust rúllandi um á 190E Benz :roll: :lol: )

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Nov 2011 12:04 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Feb 2004 16:53
Posts: 576
Location: Reykjavík
tinni77 wrote:
Mæli með drengnum, veit ekki hvar ég væri án hans :thup:

(jú, eflaust rúllandi um á 190E Benz :roll: :lol: )



Það er bara kúl.. 8)

_________________
Ásgeir Örn Arnarson
asgeiror@gmail.com


M.Benz 190e 3.0 twinturbo '89

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 08. Nov 2011 12:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það má deila um það. :lol:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group