bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
VPN og shared folder?


Það er systemið sem við erum með og gengur ekki.
Allt of þungir fælar miðað við bandbreidd. Er forever að vista meðan þú ert að vinna.

Hitt er sniðugra að þú vistir locally og svo syncar þetta saman eftirá.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 13:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Býður Skýrr ekki upp á einhvern cloud server fyrst að Windows 8 á að vera meira cloud focuserað? Væri kannski hægt að finna lausn hjá þeim?

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
Býður Skýrr ekki upp á einhvern cloud server fyrst að Windows 8 á að vera meira cloud focuserað? Væri kannski hægt að finna lausn hjá þeim?


Er ekki að fara að borga Skýrr $$$$$$$$$$$$$$$ fyrir það þegar tonido.com býður
upp á lausn sem gerir þetta frítt og á eigin búnaði.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 14:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
bimmer wrote:
Bjarkih wrote:
Býður Skýrr ekki upp á einhvern cloud server fyrst að Windows 8 á að vera meira cloud focuserað? Væri kannski hægt að finna lausn hjá þeim?


Er ekki að fara að borga Skýrr $$$$$$$$$$$$$$$ fyrir það þegar tonido.com býður
upp á lausn sem gerir þetta frítt og á eigin búnaði.


Enda var það ekki pælingin hjá mér, en ef þetta er innbyggt í Win8 þegar það kemur og serverinn er hjá Skýrr og þ.a.l. innanlands þá gæti það verið möguleiki. Bara svona fyrst þú ert svo hrifinn af microsoft :wink:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Já því að Win8 er á leiðini eftir korter?!

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 15:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Allt í lagi að hafa þetta í huga þegar þar að kemur.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 15:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Eru allir að ignora lausnina hans Svezels?
Subversion ætti að tækla þetta vandamál vandamálalaust.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
Eru allir að ignora lausnina hans Svezels?
Subversion ætti að tækla þetta vandamál vandamálalaust.


Er það ekki hugsað meira fyrir forritunarteymi með versioning control, etc.?
Virkaði bara svolítið overkill.

Tonido er fáránlega einfalt og með alla clienta sem maður vill.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
Thrullerinn wrote:
Eru allir að ignora lausnina hans Svezels?
Subversion ætti að tækla þetta vandamál vandamálalaust.


Er það ekki hugsað meira fyrir forritunarteymi með versioning control, etc.?
Virkaði bara svolítið overkill.

Tonido er fáránlega einfalt og með alla clienta sem maður vill.

Lýsingin á heimasíðunni sagði mér einhvernvegin strax að þetta gæti ekki verið notendavænt :lol:

Quote:
Subversion exists to be universally recognized and adopted as an open-source, centralized version control system characterized by its reliability as a safe haven for valuable data; the simplicity of its model and usage; and its ability to support the needs of a wide variety of users and projects, from individuals to large-scale enterprise operations.


vs

Quote:
Tonido is a software and service that once installed on any computer (Windows, Linux or Mac), can make files and media in that computer available anywhere through a web browser or from mobile phones (iPhone, Android, Blackberry or Windows Phone 7). It is a brand new way to access and share your files, media and other information with anyone around the world without having to upload to third-party sites first.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 17:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
gardara wrote:
Gæti sparkleshare ekki gengið?

http://sparkleshare.org/


Seinna kannski.


Aaaah, fannst eins og þeir væru komnir með windows útgáfu.

Svezel wrote:
Subversion?


Ég held einmitt að SVN, GIT eða annað slíkt væri gráupplagt í svona.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 23:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Smá update á þetta - endaði með að nota Goodsync - http://www.goodsync.com

Virkar beint milli tölva (engin útlandatraffík í gegnum server hjá t.d. Dropbox) og
engin takmörk á traffík.

Tonidosync sem ég hafði ætlað að nota var hálf fatlað með cap á traffík.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Feb 2012 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
og Subversion (verandi version control kerfi) er gert til að vinna með textaskrár.

Ef þú geymir í því binary skrár, eða skrár sem er illa hægt að mergja, þá ertu í raun
að geyma hverja einustu útgáfu af skránni sem er checkuð inn.

Yrði fljótt að vera ansi plássfrekt!

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Feb 2012 03:16 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
arnib wrote:
og Subversion (verandi version control kerfi) er gert til að vinna með textaskrár.

Ef þú geymir í því binary skrár, eða skrár sem er illa hægt að mergja, þá ertu í raun
að geyma hverja einustu útgáfu af skránni sem er checkuð inn.

Yrði fljótt að vera ansi plássfrekt!


Það fer allt eftir file formatinu. Ég hef verið að vinna með huge þrívíddar- og photoshop fæla af ýmsum tegundum á subversion í mörg mörg mörg ár, og maður er alls ekkert að uploada öllu klabbinu aftur í hverju einasta commit.

SVN er alls ekki bara fyrir texta. Þetta er industry standard í mörgu öðru. Og svo er hægt að alveg líka hægt að græja þetta þannig að það sé ekki verið að geyma 100 gamlar útgáfur ef pláss er issue.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Feb 2012 03:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
GIT > SVN

http://thinkvitamin.com/code/why-you-sh ... on-to-git/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 13. Feb 2012 04:02 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
gardara wrote:


Svo lengi sem það er ekki Tortoise GIT. Við skiptum í það nýlega, og úff... vælið... vææælið.

Hræðilegur client.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group