bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
nú er ég hvorki borgandi meðlimur í kraftinum né stjörnuni, en hef engu síður verið með í báðum nánast frá byrjun. og lengur í kraftinum en stendur undir username-inu mínu þar sem ég var með annað acount fyrst um sinn.

persónulega finnst mér ekkert að upsetningu stjórnar kraftsins, gunni og co stofnuðu þetta og komu þessu á laggirnar, og ef ekki væri fyrir þá, þá væri enginn bmwkraftur. þetta eru ekki virk risafélagasamtök og því sé ég ekkert að því að þeir haldi áfram að "eiga" klúbbinn. enda get ég ekkert sett út á þeirra störf

varðandi stjörnuna, þá er stjórn hennar skipuð (s.k minni reynslu) úrvals mönnum, sem hafa gert allt sem í þeirra valdi stendur til að reka klúbbin á sem sómasamlegastan hátt, þessir sömu einstaklingar hafa meirasegja mætt með kaffi og bakkelsi og boðið manni frítt á samkomum í vetrarkuldanum, og öllum afar vel tekið og þeir hjálpsamir og almennilegir hvað varðar allt í kringum klúbbinn.
ef það er eitthvað sem ég gæti sett út á varðandi stjörnuna, þá er það algjör þöggunarstefna varðandi mörg málefni, póstum er eytt út og drull yfir umboðið er bara ekki liðið, EN þetta er vegna þess að stjarnan er official benz klúbbur og þarf að lúra áhveðnum reglum vegna þess. og því lítið við þessu að gera,

varðandi að stjórnarmeðlimir fari út að borða, þá finnst mér það bara í fínu lagi svo framarlega sem það er einhver skynsemi á bakvið það, sem mér sýnist vera í þessu tilfelli, hamborgaramáltíð á hambrgarastað, enda hellings stúss í kringum það að halda þessu í gangi, og skipuleggja árshátíðir og flr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 21:56 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 21. Sep 2011 17:21
Posts: 16
Ekki að ég hafi mikinn áhuga á því að gerast meðlimur í bmwkrafti en í hvað fara félagsgjöldin sem að maður borgar og hvernig fer skráning fram ef að ég skyldi ákveða að gerast meðlimur seinna?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 01:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Björk wrote:
Ekki að ég hafi mikinn áhuga á því að gerast meðlimur í bmwkrafti en í hvað fara félagsgjöldin sem að maður borgar og hvernig fer skráning fram ef að ég skyldi ákveða að gerast meðlimur seinna?



Aðalfundur bmwkraftur.is á síðasta ári þótti vel heppnaður .. hér er mynd af fundinum ,,

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Last edited by Alpina on Sun 06. Nov 2011 02:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Björk wrote:
Ekki að ég hafi mikinn áhuga á því að gerast meðlimur í bmwkrafti en í hvað fara félagsgjöldin sem að maður borgar og hvernig fer skráning fram ef að ég skyldi ákveða að gerast meðlimur seinna?



Félagsgjöldin fara í að halda uppi þessari síðu og allskyns viðburði sem bmwkraftur niðurgreiðir eða borgar alveg fyrir félagsmenn. Fyrir utan afslætti sem fylgja með hjá ýmsum fyrirtækjum.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 04:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Einarsss wrote:
Björk wrote:
Ekki að ég hafi mikinn áhuga á því að gerast meðlimur í bmwkrafti en í hvað fara félagsgjöldin sem að maður borgar og hvernig fer skráning fram ef að ég skyldi ákveða að gerast meðlimur seinna?



Félagsgjöldin fara í að halda uppi þessari síðu og allskyns viðburði sem bmwkraftur niðurgreiðir eða borgar alveg fyrir félagsmenn. Fyrir utan afslætti sem fylgja með hjá ýmsum fyrirtækjum.


Þetta eru svipaðir klúbbar að mörgu leyti hvað varðar innlenda starfsemi en eins og Ívar klárlega benti á þá er munurinn sá að Mercedes-Benz klúbbur Ísland er opinber Mercedes-Benz klúbbur og þarf að uppfylla staðla setta hjá skrifstofu MB Club Management í Stuttgart. Staðlarnir eru í handbók upp á 28 blaðsíður :shock:
En í staðinn njóta félagsmenn þess að vera hluti af alþjóðaneti Benz klúbba og fær klúbburinn á Íslandi ýmiskonar aðstoð frá móðurfélaginu. Félagsmenn fá alþjóðlegt skírteini sem gildir einnig sem afsláttarkort erlendis ásamt því að fá aðgang að WIS & EPC, viðgerðar og varahlutaforriti Benz (sem öll Benz verkstæði nota) :thup:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Einarsss wrote:
Björk wrote:
Ekki að ég hafi mikinn áhuga á því að gerast meðlimur í bmwkrafti en í hvað fara félagsgjöldin sem að maður borgar og hvernig fer skráning fram ef að ég skyldi ákveða að gerast meðlimur seinna?



Félagsgjöldin fara í að halda uppi þessari síðu og allskyns viðburði sem bmwkraftur niðurgreiðir eða borgar alveg fyrir félagsmenn. Fyrir utan afslætti sem fylgja með hjá ýmsum fyrirtækjum.


Félagsgjöldin borga sig svo margfalt til baka.

Ekki myndi ég sjá eftir því ef stjórn kraftsins færi út að borða í hverjum mánuði, þetta er mjög lágt gjald sem skilar sér oftast til baka fyrir félagsmann í fyrsta skipti sem fríðindin eru nýtt. Geri ráð fyrir að það sama eigi við um stjórn MBKI, félagsmenn þar njóta vafalaust ýmissa fríðinda sem stjórnarmenn eiga heiðurinn af því að útvega. Hvað með það þó þeir fái smá umbun fyrir vel unnin verk.

Finnst þó að það mætti vera kosning í stjórn til að fá veltu í þetta og hleypa af ungu fersku fólki sem er með góðar hugmyndir og vill koma þeim í gagnið.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Cry me a river.

Að mínu mati státar stjarnan af flottasta vefnum, upphafssíðan er uppfærð reglulega og er áberandi glæsileg.

Öll umgjörð og formlegheit bera af í fundarboðum og skírteinum sem mér berast tengt klúbbnum.
Satt best að segja gæti mér ekki verið meira sama hvort stjórnin fái sér dinner öðru hverju..

Edit:
Adam & Eva
Býður 15% afsláttur fyrir félagsmenn af þeim vörum sem eru í boði í þremur verslunum Adams & Evu sem og á vefsíðu fyrirtækisins. Sé pantað í gegnum vefverslun þá þarf að taka það fram að viðkomandi sé meðlimur í klúbbnum.
Ath. að afsláttur gildir þó ekki á tilboðsvörum eða útsöluvörum.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 12:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zed III wrote:

Finnst þó að það mætti vera kosning í stjórn til að fá veltu í þetta og hleypa af ungu fersku fólki sem er með góðar hugmyndir og vill koma þeim í gagnið.



Wwhóóóó,,,,,,,,, þetta er viðkvæmt málefni

:biggrin: :biggrin:

En,, eitt verð ég að segja þó ,,,,,,,,, eins og staðan er í dag .. þá eru mikil kynslóðaskipti á kraftinum..

ég og fleiri ... OLDTIMERS svo er það yngri meðlimir af gamla genginu YOUNGTIMERS og svo nýja fólkið,,

New shit ,, stance gang ofl :lol: :lol: :lol: nei segi svona bara

maður á engan veginn samleið með þeim yngstu,, (( án þess að lasta því fólki á nokkurn hátt)) og þau kannski hugsa eins

Hef heyrt þetta á nokkrum af eldri kynslóðinni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alpina wrote:
Zed III wrote:

Finnst þó að það mætti vera kosning í stjórn til að fá veltu í þetta og hleypa af ungu fersku fólki sem er með góðar hugmyndir og vill koma þeim í gagnið.



Wwhóóóó,,,,,,,,, þetta er viðkvæmt málefni

:biggrin: :biggrin:

En,, eitt verð ég að segja þó ,,,,,,,,, eins og staðan er í dag .. þá eru mikil kynslóðaskipti á kraftinum..

ég og fleiri ... OLDTIMERS svo er það yngri meðlimir af gamla genginu YOUNGTIMERS og svo nýja fólkið,,

New shit ,, stance gang ofl :lol: :lol: :lol: nei segi svona bara

maður á engan veginn samleið með þeim yngstu,, (( án þess að lasta því fólki á nokkurn hátt)) og þau kannski hugsa eins

Hef heyrt þetta á nokkrum af eldri kynslóðinni


:oops:

Hefði átt að skrifa bara fersku.


:oops:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 00:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Thrullerinn wrote:
Cry me a river.

Að mínu mati státar stjarnan af flottasta vefnum, upphafssíðan er uppfærð reglulega og er áberandi glæsileg.


Það væri nú gaman að ef það væri lagst í það að uppfæra þetta spjallborð. Þetta default phpBB theme á kraftinum er með því ljótara sem maður browsar í dag.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
ppp wrote:
Thrullerinn wrote:
Cry me a river.

Að mínu mati státar stjarnan af flottasta vefnum, upphafssíðan er uppfærð reglulega og er áberandi glæsileg.


Það væri nú gaman að ef það væri lagst í það að uppfæra þetta spjallborð. Þetta default phpBB theme á kraftinum er með því ljótara sem maður browsar í dag.

simple and effective

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 00:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
srr wrote:
ppp wrote:
Thrullerinn wrote:
Cry me a river.

Að mínu mati státar stjarnan af flottasta vefnum, upphafssíðan er uppfærð reglulega og er áberandi glæsileg.


Það væri nú gaman að ef það væri lagst í það að uppfæra þetta spjallborð. Þetta default phpBB theme á kraftinum er með því ljótara sem maður browsar í dag.

simple and effective


Nei veistu það er það nefnilega ekki. Það er allskonar clutter á þessu forumi sem 99% af fólki notar aldrei.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 08:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Það er annað theme sem þú getur valið

En það er algjört ógeð :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group