Hver er staðan so far?
Á snöggann og einfaldann hátt þá má segja að allt sé komið samann, nema setja plenum og runnera í.
Á flóknari hátt má segja að það er bara mikið búið að gerast og bæta við.
Þessi mynd sýnir ýmislegt sem er búið að bæta við
400kpa (3bar yfirþrýstings) bakþrýsti skynjari
Wideband í tölvuna
Serial tengi í tölvuna
Boost controller tengi og boost controller ofar á myndinni.
kopar rör til að fá bakþrýsting í burtu frá greinum að skynjaranum.

Þessi mynd sýnir boost control takkann.

Þegar honum er snúið alveg tilbaka þá er þetta boostið
Þ.e 0.8bar boost.

Þegar honum er snúið þá breytist boostið svona
þ.e boostið getur mest farið upp um 42kpa eða 0.4bar, semsagt alveg uppí 1.2bar boost (17.5psi)

Þar sem að það er búið að tengja bílhraða í tölvuna líka þá er hægt að stilla þetta frekar eftir gír.
Hérna sést hvað boost takmarkið er ( 180kpa í öllum snúningum og gírum ) og svo stillt duty cycle til að ná því boosti (50%).
Hvernig maður notar þetta er svo þannig að stundum þarf að minnka duty cycle eða hækka eftir gírum til að ná boostinu sem maður vill, stundum vill maður fá sem mest boost í lágu gírunum enn takmarka boost enn frekar í háu. Og hægt að stilla það eftir snúning líka. Til að ná boostinu svo þarf að stilla PID stillingar sem leyfa tölvunni að breyta boost controller solenoidinu til að ná boost markinu.

Hérna sjáum við vanos töfluna
Þessi tafla er meira og minna copering af OEM töflunni og sést hvernig hún breytist ekki í boosti, fyrir ofan 100kpa.

Hérna sést svo vanosið að störfum.
Neðstu mælarnir sýna targetið (exhaust, þótt það sé í raun intake) og svo stöðuna.
Einnig sést Road Speed (sem er merkið frá mælaborðinu um hraðann), MAT sem er lofthiti, Spark cut sem segir til um hversu mikið af neistunum er cancellað til að viðhalda t.d revlimiti, launch controlli og fleiru.

Hérna sést hvernig er hægt að seinka hverjum og einum cylinder kveikjulega séð.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
