bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:39

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
saemi wrote:

Ég get alveg tekið undir þetta með Sveinka, lýðræðisleg kosning væri betur útlítandi fyrir félagið opinberlega. En þetta var og er ákvörðun þess sem stofnaði klúbbinn og hann ræður þessu einfaldlega :)


Hver er það?

Ég myndi vilja sjá kosið um þetta.

Stofnendur eru ekki alltaf bestir í að reka fyrirtækin eða félögin sem þeir stofna.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zed III wrote:
saemi wrote:

Ég get alveg tekið undir þetta með Sveinka, lýðræðisleg kosning væri betur útlítandi fyrir félagið opinberlega. En þetta var og er ákvörðun þess sem stofnaði klúbbinn og hann ræður þessu einfaldlega :)


Hver er það?

Ég myndi vilja sjá kosið um þetta.

Stofnendur eru ekki alltaf bestir í að reka fyrirtækin eða félögin sem þeir stofna.


hahaha,,, Benni minn maður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 22:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Alpina wrote:
Zed III wrote:
saemi wrote:

Ég get alveg tekið undir þetta með Sveinka, lýðræðisleg kosning væri betur útlítandi fyrir félagið opinberlega. En þetta var og er ákvörðun þess sem stofnaði klúbbinn og hann ræður þessu einfaldlega :)


Hver er það?

Ég myndi vilja sjá kosið um þetta.

Stofnendur eru ekki alltaf bestir í að reka fyrirtækin eða félögin sem þeir stofna.


hahaha,,, Benni minn maður


Sagt án þess að drulla yfir einn né neinn. :thup:

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Zed III wrote:
Alpina wrote:
Zed III wrote:
saemi wrote:

Ég get alveg tekið undir þetta með Sveinka, lýðræðisleg kosning væri betur útlítandi fyrir félagið opinberlega. En þetta var og er ákvörðun þess sem stofnaði klúbbinn og hann ræður þessu einfaldlega :)


Hver er það?

Ég myndi vilja sjá kosið um þetta.

Stofnendur eru ekki alltaf bestir í að reka fyrirtækin eða félögin sem þeir stofna.


hahaha,,, Benni minn maður


Sagt án þess að drulla yfir einn né neinn
. :thup:


ALVEG sammála með það einnig

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Alpina wrote:
Ef að menn leggja á sig vinnu í svona ,, geri ráð fyrir að bensínkostnaður osfrv osfrv ,, sé allt í þágu félagsins ,, á kostnað þess er vinnur verkið

þá finnst mér ekkert að því að nefndarmenn fái eitthvað fyrir sinn snúð,,,,,,,,

driftdeildin með Andrew Jóni Ragnari Einarsss Árna Birni ofl góðum mönnum .. hafa lyft grettistaki í að gera hvað þetta er ,,

Ef að þeir gera slíkt á þeim bænum þá er sannarlega innistæða til að umbuna þeim,., ósérhlífni sem á sér fáa líka

en víkjum aðeins að bmwkraftur.is

Þar hafa meðlimir sem borga ársgjöld ofl EKKERT AÐ GERA með hverjir eru í stjórn osfrv .. við erum gjörsamlega fótum troðnir af mao stjórnarmennsku,,,,,, svo að maður taki léttan trylling á þetta

Ég hef alla tíð gagnrýnt þetta HEIFTARLEGA ,, og ég veit að stjórnin fór og lét búa til lagalegt umhverfi svo þetta sé hægt

ATH,, ég er ekki á móti þeim aðilum sem standa að þessum klúbbi,, topp menn allir saman en fyrir mína parta er þetta svo brenglað á skjön við allt sem heitir eðlilegur klúbbur þar sem félagsgjöld eru rukkuð og meðlimir hafa ekkert vægi í ákvörðunartökum.

Ég veit vel að þeir sem eru í stjórn bmwkrafts hafa gert vel ,, og trúi því að þeir vilja halda slíku áfram,,
en ég neita því ekki að svona einræðis klúbbur sem er með svona stefnuskrá ,, er ekkert annað en hreinn yfirgangur yfir aðra ,,


nenni ekki að skrifa meira ,, gjörsamlega búinn að gera sjálfann mig vitstóla yfir þessu :evil:


Sveimbi minn hér talar greinilega maður sem hefur lítið verið viðriðinn sjálfboðastarf sem þetta.

Ég man nú ekki betur en að menn hafi reynt að fá þig til liðs við stjórn klúbbsins á sínum tíma en svarið var ##""""$$$$$ ekki að ræða það $$$$$""""##

Það er nú reyndar ekki svo að ég sé ekki hrifinn af því að kosin verði stjórn árlega - reyndar er ég alfarið með því að það verði gert.
Það hefur hingað til ekki hlotið hljómgrunn meðan annara stjórnenda.
Koma tímar, koma ráð - trúlega fer að verða komið að því að þetta verði raunin.

Þetta er reyndar umræða sem ætti að fara fram undir umræðum meðlima, þar sem þetta kemur non meðlimum lítið við.

kv.
G


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Keep it like it is.


Ég sé ekki hvað einhver "stjórn" ætti að fara gera við mest megnis internet klúbb.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 23:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Gunni wrote:
Alpina wrote:
Ef að menn leggja á sig vinnu í svona ,, geri ráð fyrir að bensínkostnaður osfrv osfrv ,, sé allt í þágu félagsins ,, á kostnað þess er vinnur verkið

þá finnst mér ekkert að því að nefndarmenn fái eitthvað fyrir sinn snúð,,,,,,,,

driftdeildin með Andrew Jóni Ragnari Einarsss Árna Birni ofl góðum mönnum .. hafa lyft grettistaki í að gera hvað þetta er ,,

Ef að þeir gera slíkt á þeim bænum þá er sannarlega innistæða til að umbuna þeim,., ósérhlífni sem á sér fáa líka

en víkjum aðeins að bmwkraftur.is

Þar hafa meðlimir sem borga ársgjöld ofl EKKERT AÐ GERA með hverjir eru í stjórn osfrv .. við erum gjörsamlega fótum troðnir af mao stjórnarmennsku,,,,,, svo að maður taki léttan trylling á þetta

Ég hef alla tíð gagnrýnt þetta HEIFTARLEGA ,, og ég veit að stjórnin fór og lét búa til lagalegt umhverfi svo þetta sé hægt

ATH,, ég er ekki á móti þeim aðilum sem standa að þessum klúbbi,, topp menn allir saman en fyrir mína parta er þetta svo brenglað á skjön við allt sem heitir eðlilegur klúbbur þar sem félagsgjöld eru rukkuð og meðlimir hafa ekkert vægi í ákvörðunartökum.

Ég veit vel að þeir sem eru í stjórn bmwkrafts hafa gert vel ,, og trúi því að þeir vilja halda slíku áfram,,
en ég neita því ekki að svona einræðis klúbbur sem er með svona stefnuskrá ,, er ekkert annað en hreinn yfirgangur yfir aðra ,,


nenni ekki að skrifa meira ,, gjörsamlega búinn að gera sjálfann mig vitstóla yfir þessu :evil:



Ég man nú ekki betur en að menn hafi reynt að fá þig til liðs við stjórn klúbbsins á sínum tíma en svarið var ##""""$$$$$ ekki að ræða það $$$$$""""##



Núúú,,, hver voru þau störf :o sem reynt var að fá mig til liðs við :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 02:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
Núúú,,, hver voru þau störf :o sem reynt var að fá mig til liðs við :shock:

Liðvera :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 10:00 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Mér finnst það alveg FÁRÁNLEGT ef að stjórn svona klúbba fer og skemmtir sér á kostnað meðlima ! Ef að það er oftar en einu sinni á ári og ef það var farið ALL out!

mér finnst alveg í lagi að það sé farið 1 sinni út að borða, svona til þess að "verðlauna" eða "þakka" stjórninni fyrir vel unnin störf og svo framvegis.

en ég er 100% á því að allar stjórnasetur í svona klúbbum eða félögum t.d golfklúbbar og etc. eiga að vera launalausar og hlunnindalausar. fólk á að vera í þessu vegna þess að það hefur gaman og hefur áhuga á að vera með puttana í félaginu/klúbbinum og sjá hann vaxa og dafna

t.d. eru allar stjórnasetur golfklúbba algjörlega launalausar (fá nú samt mat einu sinni á ári)

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Viggóhelgi wrote:
Mér finnst það alveg FÁRÁNLEGT ef að stjórn svona klúbba fer og skemmtir sér á kostnað meðlima ! Ef að það er oftar en einu sinni á ári og ef það var farið ALL out!


Þessi umræða á nú ekki heima hérna að mínu mati. Tilheyrir allt öðrum klúbbi og á heima þar en ekki hérna né á Barnalandi :shock: Gummi, ég hélt nú að hefðir eytt þessu út þar :?

Til þess að þetta valdi ekki misskilngi þá get ég fullvissað þig Viggó Helgi að það sem Gummco vitnar um er ekki "skemmtanir stjórnarmeðlima" árið 2010 né var þetta oft. Fundirnir voru haldnir á virkum dögum um kvöldmatarleytið sem var því miður sá tími sem hentaði best vegna mismunandi vinnutíma stjórnarmeðlima.
Ekki var áfengi í boði enda væri það fáránlegt á stjórnarfundum í félagsskap sem og þessum (ef við værum bjórklúbbur þá væri það örugglega í lagi :wink: ). Það var það hins vegar áfengi í boði á bjórkvöldinu sem haldið var í gærkvöldi - sem var auðvitað á kostnað meðlima enda haldið fyrir þá :wink:

Þá var það ekki ætlun mín að innlegg mitt fyrr í þræðinum varðandi lýðræðislega kosningu væri eitthvað skot á það fyrirkomulag sem er með BMWKraft. Ég er ekki meðlimur í BMWKrafti og mér kemur ekkert við hvernig þetta er gert í þessum klúbb. Ég var bara að benda á að þetta hefur verið uppi á borðinu í mörg ár hjá MBKÍ, ávallt hægt að sjá þetta á aðalfundi félagsins í þeim reikningum sem lagðir eru til samþykktar fyrir fundargesti. Á þeim tíma sem ég hef verið í klúbbnum og mætt á aðalfundi hafa aldrei komið mótbárur vegna þessa, reikningar alltaf verið samþykktir af öllum fundargestum. Ekki virðast menn heldur gera sérstakar athugasemdir við þetta inni á lokuðu svæði félagsmanna MBKÍ þar sem umræða er um þetta mál (og á auðvitað bara heima þar).

Eftirfarandi Quote er auðvitað tekið úr samhengi en á við í báðum tilfellum (MBKÍ og BMWKraftur) ;)
Gunni wrote:
Þetta er reyndar umræða sem ætti að fara fram undir umræðum meðlima, þar sem þetta kemur non meðlimum lítið við.

kv.
G

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Last edited by Benz on Sat 05. Nov 2011 13:50, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Þetta var alveg vel innan marka hjá gömlu stjórninni.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 12:51 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Benzari wrote:
Þetta var alveg vel innan marka hjá gömlu stjórninni.


Það hefði nú verið gaman að sjá þig í gær Teddi :cheers:

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Svo við höldum áfram ,, þá finnst mér alveg miklu meira en sanngjarnt ef stjórn einhvers klúbbs sem leggur liðskrafta sína fyrir ekkert ,, að menn fái smá umbun fyrir störf sín ,,

Frítt á alla þá viðburði er tengjast klúbbnum,, árshátíð og allt helvítans klabbið

fólk er oft að gera helling ,, og fórnar stundum tíma sem myndi nýtast í eigin þágu,, fyrir aðra ,, og fá svo ekki einu sinni svei þér fyrir

Nei .. ég tel alveg að stjórn bmwkrafts eigi það inni að fá sér snæðing,, á kostnað klúbbsins,, ef hún telur að það henti aðalfundarsamkomunni

ATH ,,,,,,,, þó að skoðun mín liggi alveg ljós með önnur mál innann klúbbsins er ég ekki það forhertur að mér finnist ekki að menn eigi skilið smá innlegg að hálfu félagsmanna fyrir óeigingjörn störf í þeirra þágu ,, og það allt gert í sjálfboðavinnu

við skulum ekki bendla paragraf við sjálfboðavinnu :!:

Vene vidi vici :thup: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 16:11 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 09. Mar 2008 21:39
Posts: 179
Location: Reykjavík
Kannski ekki gott ef 11 til 12 prósent af innheimtum félagsgjöldum fari bara í stjónarfunda kostnað,
'I MBK'I eru 176 félagar og 7 í stjórn og fundir 3 til 4 á ári

Enn þeir sem fara í stjórn vita það vel að þetta er sjálfboðavinna og ganga út frá því,það sem ég meina með óráðsíu er að það mætti alveg fara út að borða einu sinni á ári og hittast t.d á kafiihúsi eða ódýrum stöðum.

Mbkv Gummi

_________________
BMW E 92 árg 2008
volvo s 80 D 5 árg 2003
M Benz S 500 árg 1994
M Benz 230 E coupe árg 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 05. Nov 2011 16:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Image

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group