bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 16:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Ég er vann við pípulagnir í 5 ár og vann oftast með aðra stétt í sama húsi/verki (smiði, rafvirkja & múrara).
Ég tók eftir því hvað það voru fáránlega margir eldri smiðir sem vöntuðu fingur eða part úr fingri.
Kom mér svaðalega á óvart hvað það eru margir !

En rakst á myndband.. hólí mólí þetta á eftir að bjarga mörgum puttum !

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
gamlar fréttir en flott ef einhver myndi nota þetta. Einfaldasta lausnin er að kunna að saga án þess að fara með fingur í blaðið, það er ekki svo flókið.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 17:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 29. Mar 2009 03:01
Posts: 321
Djöfulli er þetta magnað.

en þetta er ekkert eitthvað sem að maður prufar bara.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
sá þetta fyrir nokkrum mánuðum á discovery , alveg ótrúlegt apparat


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
SHIIIIIIII :shock:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 03. Nov 2011 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 15. Apr 2010 18:40
Posts: 343
ég er að læra smíði og það vantar part af putta á flestum kennarunum :P, en þetta gerist ekki alltaf i svona sögum.
það var nemandi í fyrra sem misti part að puttanum í hefil :thdown:

_________________
-BMW e90 330i MY 06 [í notkun]

-BMW e36 316i MY 97 [seldur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Það er nú málið, flestar puttastyttingar eru held ég út af heflum. Vandamálið er að það fyrsta sem margir íslenskir smiðir (eldri) gera er að rífa hlífarnar af vélunum, hlífarnar eru nefnilega fyrir :roll:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 14:42 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
Bjarkih wrote:
Það er nú málið, flestar puttastyttingar eru held ég út af heflum. Vandamálið er að það fyrsta sem margir íslenskir smiðir (eldri) gera er að rífa hlífarnar af vélunum, hlífarnar eru nefnilega fyrir :roll:


eru nefnilega fyrir... óþolandi með öllu að hlífar minnka skurðardýpt... t.d. á slipurokkum...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Atli93 wrote:
ég er að læra smíði og það vantar part af putta á flestum kennarunum :P, en þetta gerist ekki alltaf i svona sögum.
það var nemandi í fyrra sem misti part að puttanum í hefil :thdown:


Er þú að svíkja lit ,,,,,, Atli :mrgreen:


hvað segir --------->>>>>>> Image

við þessu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group