bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 15:53 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 09. Mar 2008 21:39
Posts: 179
Location: Reykjavík
Daginn eftirtalin umræða var tekinn úr spjalli stjarna.is


Hvernig stendur á því að allir stjórnarfundir Mbkí fara fram á Ruby Tuesday eða Grillhúsi, Matur og drykkir á kostnað á félagsmanna! Er þetta eðlilegt ? Skilst að það sé mætting í kvöld ,fyrir bjórkvöldið á Grillhúsinu í kvöld þar sem stjórnin mættir að borða ofl,og við borgum,gæti trúað að svona kvöld kostar um 30 til 40 þús!!!
Þetta gerist allavega 3 til 4 sinnum á ári.
Þetta finnst mér vera óráðsía


Hvernig er þetta hagað hjá Bmwkrafti?
Væri gaman að vita

_________________
BMW E 92 árg 2008
volvo s 80 D 5 árg 2003
M Benz S 500 árg 1994
M Benz 230 E coupe árg 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
MBKÍ ? fyrir hvað stendur það ?

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 16:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Misdo wrote:
MBKÍ ? fyrir hvað stendur það ?



Leigubíla klúbbur íslands

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 16:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 09. Mar 2008 21:39
Posts: 179
Location: Reykjavík
Misdo wrote:
MBKÍ ? fyrir hvað stendur það ?


Mercedes Benz klúbbur 'Island :santa:

_________________
BMW E 92 árg 2008
volvo s 80 D 5 árg 2003
M Benz S 500 árg 1994
M Benz 230 E coupe árg 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
Mazi! wrote:
Misdo wrote:
MBKÍ ? fyrir hvað stendur það ?



Leigubíla klúbbur íslands


Haha :lol:


enn já þetta er frekar skítlegt.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 17:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þeir fundir sem ég hef mætt á hafa gjarnan verið á Stælnum.

Hver og einn borgar fyrir sig :santa:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:10 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Sem fyrrum stjórnarmeðlimur í þessum klúbbi þá get ég fullyrt að upphæðin sem minnst er á í fyrsta innleggnu er ekki rétt sem og að þráðurinn var ekki fjarlægður heldur fluttur yfir á lokað svæði fyrir félagsmenn - sem eru greiðendur í klúbbnum og hafa eðlilega rétt á því að ræða þessi mál sín á milli.

M.v. þau gögn sem ég hef í mínum höndum þá er upphæðin heildarupphæðin 62.860,- árið 2010 og það eru 3 skipti (því um 20.953,- í hvert skipti = deilist á 7 aðila = 2993,- pr. mann). Klúbburinn hefur enga aðstöðu svo að þessi leið var valin á sínum tíma. Það má svo sem deila um hvort þetta sér rétt eður ei.
Félagsmenn hafa rétt til þess að gagnrýna þetta á aðalfundi stjórnar - sem er n.b. lýðræðislega kjörin á aðalfundi sem haldin er ár hvert - sem og að ræða þetta sín á milli á svæði félagsmanna á spjallþræði MBKÍ.

Þá finnst mér nú frekar óþarft hjá þér Gummi að setja þetta inn á alla mögulega spjallþræði :lol:
En það breytir því ekki að við skálum yfir bjór í kvöld :cheers: á bjórkvöldi MBKÍ.

_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Last edited by Benz on Fri 04. Nov 2011 18:14, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:11 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 29. Dec 2008 10:17
Posts: 270
Location: Garðabær
Mazi! wrote:
Misdo wrote:
MBKÍ ? fyrir hvað stendur það ?



Leigubíla klúbbur íslands



_________________
Benedikt Hans Rúnarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
saemi wrote:
Þeir fundir sem ég hef mætt á hafa gjarnan verið á Stælnum.

Hver og einn borgar fyrir sig :santa:


Svoleiðis á þetta líka að vera. Hélt að það gerðu sér lang flestir grein fyrir því að störf í svona klúbbum ættu að vera sjálfboðavinna. Ég var stjórn nemendafélags Háskólans á Bifröst og það var nú töluverð vinna en ALDREI datt nokkrum í hug að láta nemendafélagið borga eitthvað fyrir okkur stjórnarmeðlimi.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
QQ

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ef að menn leggja á sig vinnu í svona ,, geri ráð fyrir að bensínkostnaður osfrv osfrv ,, sé allt í þágu félagsins ,, á kostnað þess er vinnur verkið

þá finnst mér ekkert að því að nefndarmenn fái eitthvað fyrir sinn snúð,,,,,,,,

driftdeildin með Andrew Jóni Ragnari Einarsss Árna Birni ofl góðum mönnum .. hafa lyft grettistaki í að gera hvað þetta er ,,

Ef að þeir gera slíkt á þeim bænum þá er sannarlega innistæða til að umbuna þeim,., ósérhlífni sem á sér fáa líka

en víkjum aðeins að bmwkraftur.is

Þar hafa meðlimir sem borga ársgjöld ofl EKKERT AÐ GERA með hverjir eru í stjórn osfrv .. við erum gjörsamlega fótum troðnir af mao stjórnarmennsku,,,,,, svo að maður taki léttan trylling á þetta

Ég hef alla tíð gagnrýnt þetta HEIFTARLEGA ,, og ég veit að stjórnin fór og lét búa til lagalegt umhverfi svo þetta sé hægt

ATH,, ég er ekki á móti þeim aðilum sem standa að þessum klúbbi,, topp menn allir saman en fyrir mína parta er þetta svo brenglað á skjön við allt sem heitir eðlilegur klúbbur þar sem félagsgjöld eru rukkuð og meðlimir hafa ekkert vægi í ákvörðunartökum.

Ég veit vel að þeir sem eru í stjórn bmwkrafts hafa gert vel ,, og trúi því að þeir vilja halda slíku áfram,,
en ég neita því ekki að svona einræðis klúbbur sem er með svona stefnuskrá ,, er ekkert annað en hreinn yfirgangur yfir aðra ,,


nenni ekki að skrifa meira ,, gjörsamlega búinn að gera sjálfann mig vitstóla yfir þessu :evil:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
Ef að menn leggja á sig vinnu í svona ,, geri ráð fyrir að bensínkostnaður osfrv osfrv ,, sé allt í þágu félagsins ,, á kostnað þess er vinnur verkið

þá finnst mér ekkert að því að nefndarmenn fái eitthvað fyrir sinn snúð,,,,,,,,

driftdeildin með Andrew Jóni Ragnari Einarsss Árna Birni ofl góðum mönnum .. hafa lyft grettistaki í að gera hvað þetta er ,,

Ef að þeir gera slíkt á þeim bænum þá er sannarlega innistæða til að umbuna þeim,., ósérhlífni sem á sér fáa líka

en víkjum aðeins að bmwkraftur.is

Þar hafa meðlimir sem borga ársgjöld ofl EKKERT AÐ GERA með hverjir eru í stjórn osfrv .. við erum gjörsamlega fótum troðnir af mao stjórnarmennsku,,,,,, svo að maður taki léttan trylling á þetta

Ég hef alla tíð gagnrýnt þetta HEIFTARLEGA ,, og ég veit að stjórnin fór og lét búa til lagalegt umhverfi svo þetta sé hægt

ATH,, ég er ekki á móti þeim aðilum sem standa að þessum klúbbi,, topp menn allir saman en fyrir mína parta er þetta svo brenglað á skjön við allt sem heitir eðlilegur klúbbur þar sem félagsgjöld eru rukkuð og meðlimir hafa ekkert vægi í ákvörðunartökum.

Ég veit vel að þeir sem eru í stjórn bmwkrafts hafa gert vel ,, og trúi því að þeir vilja halda slíku áfram,,
en ég neita því ekki að svona einræðis klúbbur sem er með svona stefnuskrá ,, er ekkert annað en hreinn yfirgangur yfir aðra ,,


nenni ekki að skrifa meira ,, gjörsamlega búinn að gera sjálfann mig vitstóla yfir þessu :evil:


:mrgreen:

Prinsipp maðurinn hann Sveinbjörn....

Ég get alveg tekið undir þetta með Sveinka, lýðræðisleg kosning væri betur útlítandi fyrir félagið opinberlega. En þetta var og er ákvörðun þess sem stofnaði klúbbinn og hann ræður þessu einfaldlega :)

Er líka sammála Sveinbirni um að þetta hljómar ekki eins og eitthvað mega-scam á Stjörnunni. Þetta hljómar bara innan eðlilegra marka að mér finnst.

Þó svo að þetta sé ekki með þessu sniði hér hjá okkur á kraftinum þá er örugglega hægt að gagnrýna aðra hluti sem gerum.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 18:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Gummco wrote:
Hvernig stendur á því að allir stjórnarfundir Mbkí fara fram á Ruby Tuesday eða Grillhúsi, Matur og drykkir á kostnað á félagsmanna! Er þetta eðlilegt ? a



Nei leigubílstjórarnir eiga auðvitað að hittast á BSÍ yfir sviðakjamma :mrgreen:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Alpina wrote:
driftdeildin með Andrew Jóni Ragnari Einarsss Árna Birni ofl góðum mönnum .. hafa lyft grettistaki í að gera hvað þetta er ,,

Ef að þeir gera slíkt á þeim bænum þá er sannarlega innistæða til að umbuna þeim,., ósérhlífni sem á sér fáa líka


Vill bara taka það fram að driftdeildin er algjörlega sjálfboðavinna, það eina sem við höfum leyft okkur að "launa" okkur með er að við höfum fengið frí félagsgjöld :lol:

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 04. Nov 2011 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Hvað segirðu Sv.H??
Eigum við ekki að fara að gera eitthvað í þessu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 43 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group