bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Beinskipt/sjálfskipt???
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 21:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
ég er að hugsa... er hægt að fá 750 með beinskiptingu???
Ég veit að það er hægt að fá 740 og 735 og niður úr með bsk. en er ekki viss með 50 bílinn...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 23:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég held að það séu örfá eintök með beinskiptingu, en þori samt ekki að stíla mig á það.
Ójjjííí hvað ég vildi ekki hafa minn beinskiptann, þetta eru bara ''drekar'' sem á að cruise á - myndi ekki nenna djöflast á kassanum í svona stórum bíl, þó það væri kannski aðeins meira power.

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ertu VISS um að E32 M-70 hafi verið til beinssk.?
Ég veit að E-31 var til beinssk. M-70


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 00:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég hef aldrei heyrt um E32 750 beinskiptan.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
úbbsss, var aðeins að rugla saman við E31 :oops:
En nei, það er ekki til beinskiptur 750 (sem betur fer, segi ég bara)

Takk fyrir að leiðrétta mann strákar, maðr er bara að bulla eitthvað, sem maður á að vita, út í loftið
Ég var að rugla þessu saman, eins og Alpina sagði við E31 - þar sem þeir eru einnig með M70 vélina

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
850CSi er bara til 6 gíra beinskiptur (og líka kanski Alpina og eitthvað svoleiðis). Mér sýndist ég sjá 750 '94-'96 beinskiptann uppí TB um daginn, ég get verið að rugla :P Það er örugglega rugl, ekki hlusta á mig.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 08:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég sá einn 750 á mobile.de fyrir nokkru með 6 gíra kassa. Það var sérstaklega tekið fram að hann væri beinskiptur og sagður mjög sjaldgæfur. Ég skal reyna að finna hann aftur.

Hinsvegar veit ég ekki hvort hann var framleiddur þannig eða þessi kassi settur í hann.

Ég minni líka á að það eru ekki allir krúserar sjálfskiptir, margir muna eftir AUDI bílunum sem koma hingað i kringum lýðveldisafmælið en það voru einmitt stóru AUDI bílarnir og lengdir með V8 vélum og 250 hestöfl en þeir voru einmitt allir með 6 gíra beinskiptingu. Og ef það er nógu gott fyrir kóngafólkið þá......

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 06. Feb 2003 08:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég tékkaði á þessu í bók sem ég á. E32 750 var aldrei framleiddur beinskiptur skv. þessari bók þýsk bók um bmw frá Auto Buch Verlag.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group