bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 17:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Ný radar/laser tækni?
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 21:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Getur verið að það sé komin einhver ný radar eða laser tækni til hraðamælinga hjá lögreglunni?

Nú var ég stoppaður af lögregluþjóni sem stóð úti í kanti og á að hafa skotið á mig, það sem ég er að furða mig á er af hverju radarvarinn minn hafi ekki vælt á mig...
Ekki að ég hefði náð að bremsa hvorteðer en mér þykir þetta bara undarlegt þar sem ég hef nokkrum sinnum fengið laser viðvaranir áður.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Image

:?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 22:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 31. Oct 2011 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég var sömuleiðis stoppaður fyrir of hraðan akstur af ómerktri lögreglu bifreið sem var lögð á bílastæði með öll ljós slökkt, hvítur subaru jepplingur alveg ómerktur og alveg dautt á honum, er það löglegt eða? ég sem hélt að þeir mættu ekki gera þetta á þessum ómerktu bílum, hvað þá í felum.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Hér er eitthvað...

http://www.logreglan.is/upload/files/30-9-2002-1503.pdf

9. gr. 2. mgr. : Heimilt er að nota lögreglubifhjól og ómerktar lögreglubifreiðar við hraðamælingar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Nemur radarvarinn þinn líka lazer?

Allir nútíma radarvarar hélt ég að væru með öllum lazer böndunum lika... kannski er ekki svo!

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
gæti verið POP sem er k-band... nánar hér http://www.007radardetectors.com/pop_radar.htm


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 00:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
saemi wrote:
Nemur radarvarinn þinn líka lazer?

Allir nútíma radarvarar hélt ég að væru með öllum lazer böndunum lika... kannski er ekki svo!


kelirina wrote:
gæti verið POP sem er k-band... nánar hér http://www.007radardetectors.com/pop_radar.htm



Jájá hann nemur þetta allt, og það er kveikt á þessu öllu.

Er nýbúinn að skipta uppfæra í Beltronics GX-65, frá því að hafa verið með RX-65 í mörg ár.... Er ekki sáttur ef nýja fína græjan er að bregðast mér svona illilega :(

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 01:03 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
það þarf að kveikja á pop í Beltronics gx-65. Virkar fínt hjá mér.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 03:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Já ég kveikti sérstaklega á því, og yfirfór svo allar stillingarnar eftir að ég var stoppaður.. Og það var kveikt á öllu.

Getur verið að lögreglan sé að notast við einhverja ágiskunartækni? :-k

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 07:45 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Fékstu ekki að sjá töluna á skjánum hjá þeim ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 08:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Heyrði að þeir eiga til að hafa ekkert endilega mælirinn alltaf í gang.....Setja í gang, læsa hraða, slökkva. Sá sem að sagði mér þetta var lögreglumaður í mörg mörg ár.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 12:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Berteh wrote:
Fékstu ekki að sjá töluna á skjánum hjá þeim ?


Nei þeir sögðu mér bara hraðann sem ég var á, fór ekki að spá í þessu fyrren eftirá... Hefði kannski átt að biðja þá um að skjóta á mig aftur til þess að sjá hvort græjan mín virki :lol:

kalli* wrote:
Heyrði að þeir eiga til að hafa ekkert endilega mælirinn alltaf í gang.....Setja í gang, læsa hraða, slökkva. Sá sem að sagði mér þetta var lögreglumaður í mörg mörg ár.


Radarvarinn mundi samt skynja það ef skotið yrði á hann, maður hefur einmitt lent í þessu... Keyrt að lögreglubíl og ekki séð neinn signal fyrr en allt í einu fullan signal þegar maður er kominn alveg upp að bílnum.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 14:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
Stendur ekki einmitt í reglugerðinni að þeir VERÐA að sýna þér hraðann sem þú varst mældur á ? Spurning hvort það sé hægt að nýta það eitthvað.

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 01. Nov 2011 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Fáðu þér lögfræðing

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group