IceDev wrote:
Awww yeeee!
Þetta eru auðvitað gleðifréttir enda er flest frá Adobe ömurlegt bloatware, sérstaklega flash.
Þessi grein málar Steve Jobs kannski fullmikið sem einhversskonar Nostradamus tæknigeirans. Flestir alvöru notendur hafa lengi vitað það að flash er löngu past its prime, sérstaklega í ljósi þess að Adobe eru ömurlegir í að optimiza þessa fáu platforma sem eftir eru.
Það má því segja að netbooks, snjallsímar og tablets hafi verið seinasti naglinn í líkkistu Flash, einungis út af því að Adobe klúðruðu því að adopta sig við þann markað.
Fullt af fínu dóti frá þeim.... td. PS, AE, Pr.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...