BMW e36 323i
M52B25 vanos
170 hestöfl skv bókinni en 180 með réttu (+13 hö með M50 manifoldinu)
Árgerð 1997
Ekinn 220þús
Litur: Dunkelblau
Búnaður:
- Rafdrifnar rúður að framan
- Rafdrifnir speglar
- M50 manifold sem gefur honum nokkur auka hestöfl
- Svart leður, lýtur vel út!
- Filmaður afturí
- Tvískipt digital miðstöð
- Gírhnúður með ljósi
Það sem fyrri eigandi gerði fyrir bílinn:
- Demparar að framan, nýir Bilstein B4 demparar.
- Nýjar control arm fóðringar að framan
- Balancestangar endar að framan endurnýjaðir
- Húddpumpur að framan
- Rúðuupphalara að aftan
Það sem ég er búinn að gera:
- M50 manifold
- Ný heddpakkning
- Nýr sleði og strekkjari fyrir tímakeðju
- Nýr stýrisendi
- Ný viftureim
- Ný vatnsdæla
- Nýr vacuum dós/pungur
- Smókuð stefnuljós að framan
- Ný öndunarmembra
Fæðingarvottorðið:

Stel einni mynd frá gunnari af innréttingunni. Lýtur MJÖG vel út að innan.

Myndir síðan í sumar.
Ath að hliðarlistarnir eru ekki lengur samlitaðir!

Bíllinn brennir olíu, lýsir sér þannig að þegar maður startar kemur smá púst út, svo er hann solid eftir það þegar hann er farinn að hitna. Líklega ventlafóðringar. Hann skilar fullkominni þjöppu.
Demparagúmmí léleg, skröltir í ójöfnum.
Fæst á 580 þús stg "as it is" og það er FAST
Skoða skipti á BMW og volvoTilboð: 500þús stgr