bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:01

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Mon 17. Oct 2011 20:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
jæja, fyrst þú ert búinn að ákveða þig með bílamál, þá langaði mig að fara í smá off-topic.

Hvers vegna viltu fara í skólann þarna úti til að læra flugvirkjun?
Afhverju ekki TEC í Köben eða t.d. skólann þarna í skotlandi.. Air Training Service í Perth ef ég man það rétt?
Stefnir þú á að ná þér í samning hérna heima eða erlendis að námi loknu?

Ástæðan fyrir því að ég spyr að þessu er að ég er forvitinn, þar sem ég sjálfur fór í TEC á sínum tíma og var að fá samning hjá Icelandair núna í síðustu viku. Þannig að maður hefur nú smá áhuga á því sem aðrir eru að gera á svipuðum nótum. ;)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 00:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 11:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 01. Apr 2004 14:40
Posts: 2232
Location: ókunnug.
Tækniskólinn er að byrja með flugvirkjanámið og kostar það ca.2 mill. hjá þeim.

http://www.tskoli.is/flugskoli-islands/ ... virkjanam/

_________________
Mazda2 '15
Mercedes Benz 300E 4Matic '89
enginn BMW í augnablikinu :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 11:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
HAMAR wrote:
Tækniskólinn er að byrja með flugvirkjanámið og kostar það ca.2 mill. hjá þeim.

http://www.tskoli.is/flugskoli-islands/ ... virkjanam/


Og bara 20 sem komast inn :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 18:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Twincam wrote:
jæja, fyrst þú ert búinn að ákveða þig með bílamál, þá langaði mig að fara í smá off-topic.

Hvers vegna viltu fara í skólann þarna úti til að læra flugvirkjun?
Afhverju ekki TEC í Köben eða t.d. skólann þarna í skotlandi.. Air Training Service í Perth ef ég man það rétt?
Stefnir þú á að ná þér í samning hérna heima eða erlendis að námi loknu?

Ástæðan fyrir því að ég spyr að þessu er að ég er forvitinn, þar sem ég sjálfur fór í TEC á sínum tíma og var að fá samning hjá Icelandair núna í síðustu viku. Þannig að maður hefur nú smá áhuga á því sem aðrir eru að gera á svipuðum nótum. ;)



Skólinn í er í Grikklandi en ekki Skotlandi fyrir það fyrsta og námið í Grikklandi kostar tveimur kúlum minna en námið í Skotlandi fyrir minni kostnað í uppihald.

batti wrote:
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.



Er fluvirkjamarkaðurinn ekki stór? Það vantar þúsundir flugvirkja víðsvegar í heiminum í dag er gert ráð fyrir vöntun á flugvirkjum sem nemur tugir þúsinda á næstu fimm til tíu árum.

Fyrsta "hollið" í Tækniskólanum byrjar núna sjöunda nóvember og er það í samstarfi við Lufthansa. Núna í síðustu viku var tekin ákvörðun um að það að lengja námið í 17 mánuði og inniheldur það nú B1 og B2 líkt og námið í Skotlandi og Grikklandi og mun kosta svipað mikið og námið í Grikklandi :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 19:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ömmudriver wrote:
Twincam wrote:
jæja, fyrst þú ert búinn að ákveða þig með bílamál, þá langaði mig að fara í smá off-topic.

Hvers vegna viltu fara í skólann þarna úti til að læra flugvirkjun?
Afhverju ekki TEC í Köben eða t.d. skólann þarna í skotlandi.. Air Training Service í Perth ef ég man það rétt?
Stefnir þú á að ná þér í samning hérna heima eða erlendis að námi loknu?

Ástæðan fyrir því að ég spyr að þessu er að ég er forvitinn, þar sem ég sjálfur fór í TEC á sínum tíma og var að fá samning hjá Icelandair núna í síðustu viku. Þannig að maður hefur nú smá áhuga á því sem aðrir eru að gera á svipuðum nótum. ;)



Skólinn í er í Grikklandi en ekki Skotlandi fyrir það fyrsta og námið í Grikklandi kostar tveimur kúlum minna en námið í Skotlandi fyrir minni kostnað í uppihald.

batti wrote:
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.



Er fluvirkjamarkaðurinn ekki stór? Það vantar þúsundir flugvirkja víðsvegar í heiminum í dag er gert ráð fyrir vöntun á flugvirkjum sem nemur tugir þúsinda á næstu fimm til tíu árum.

Fyrsta "hollið" í Tækniskólanum byrjar núna sjöunda nóvember og er það í samstarfi við Lufthansa. Núna í síðustu viku var tekin ákvörðun um að það að lengja námið í 17 mánuði og inniheldur það nú B1 og B2 líkt og námið í Skotlandi og Grikklandi og mun kosta svipað mikið og námið í Grikklandi :)


Djö... ég var ekki búinn að heyra af því að þeir hefðu ákveðið að lengja námið... hefði þá sótt um hjá Tækniskólanum. En ég hef heyrt að það eigi að kenna það 2x ... s.s. að 40 manns komist í nám hjá þeim allt í allt.
En svo er spurning hvort að þeir hjá Icelandair gúdderi þetta nám hjá Tækniskólanum þegar það verður búið....
Ég ætla allavega bara að halda áfram í TEC í Köben... býst ég við...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 19:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
batti wrote:
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.


Ég man nú ekki eftr að hafa heyrt neitt annað en Lufthansa í sambandi við þetta nám hjá Tækniskólanum...
Og 1950þús er nú ekkert mikið ódýrara en að fara 5-6 sinnum út til Köben í TEC, sirka 10-12 vikur í hvert sinn. Og geta þá unnið þess á milli og safnað upp sjóð fyrir næstu önn.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 08:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 23. Sep 2005 10:23
Posts: 92
Location: Þrífa bílinn
ömmudriver wrote:
Twincam wrote:
jæja, fyrst þú ert búinn að ákveða þig með bílamál, þá langaði mig að fara í smá off-topic.

Hvers vegna viltu fara í skólann þarna úti til að læra flugvirkjun?
Afhverju ekki TEC í Köben eða t.d. skólann þarna í skotlandi.. Air Training Service í Perth ef ég man það rétt?
Stefnir þú á að ná þér í samning hérna heima eða erlendis að námi loknu?

Ástæðan fyrir því að ég spyr að þessu er að ég er forvitinn, þar sem ég sjálfur fór í TEC á sínum tíma og var að fá samning hjá Icelandair núna í síðustu viku. Þannig að maður hefur nú smá áhuga á því sem aðrir eru að gera á svipuðum nótum. ;)



Skólinn í er í Grikklandi en ekki Skotlandi fyrir það fyrsta og námið í Grikklandi kostar tveimur kúlum minna en námið í Skotlandi fyrir minni kostnað í uppihald.



En afturámóti þá færðu þvílíka kennslu í bæði verklegu og bóklegu í Skotlandi, þar ertu með full size hangar með nokkrum flugvélum, mótorum og alls kyns varahlutum

Búið að vera kenna í þessum skóla í 75 ár og allir kennarar með mikla reynslu úr flug geiranum

Ætli þetta sé ekki líka bara svona you get what you pay for ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Twincam wrote:
batti wrote:
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.


Ég man nú ekki eftr að hafa heyrt neitt annað en Lufthansa í sambandi við þetta nám hjá Tækniskólanum...
Og 1950þús er nú ekkert mikið ódýrara en að fara 5-6 sinnum út til Köben í TEC, sirka 10-12 vikur í hvert sinn. Og geta þá unnið þess á milli og safnað upp sjóð fyrir næstu önn.


En þú þarft líka að komast á samning til þess að geta unnið á milli hérna heima og það er víst ekkert hlaupið að því, félagi minn fór í þetta og hann er bara búinn að fara út i 12 vikur og er enþá að biða eftir að komast á samning til að geta haldið áfram og fyrir utan það var ekkert hrikalega ódyrt fyrir hann að vera í DK :wink:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 20:44 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
Hvernig er uppihald í skotlandi/danmörku/grikklandi þegar maður mætir út með lásí íslenskar krónur?

Djöfull hafa menn það gott að fara út í skóla og hoppa svo aftur heim í vinnu þar sem þeir hafa möguleika á því að safna sér peningum þess á milli. Það þykir mér ansi gott á síðustu og verstu.

Nú þekki ég þetta ekki mikið enda er ég að mennta mig í sjávarfræðum en ekki loftfræðum.

En sögurnar sem ég hef heyrt eru margar og misjafnar. Þetta virðist vera easy peasy (t.d. í grikklandi) og menn taka próf úr 2-3 vikna námsefni (stæ, eðl o.s.frv) og allskyns jólasveinar að rúlla þessu upp. Það er nú ekki erfitt að ná að geyma fróðleik í 2-3 vikur í senn.

Þetta er svona hraðbrautar-aðferðin þar sem þú tekur prófin nánast á sama tíma og þú lærir efnið í fyrsta sinn og þú getur lært þetta með páfagaukaaðferðinni án þess að fá almennilegan skilning á hlutunum.

Hvað þýðar þessar B1, B2 tölur ? Hversu langt í vinnu kemst maður á þessari menntum sem tækniskólinn er að bjóða uppá? Er þetta bara A-Ö ?

Djöfull er þessi þráður orðinn mikið OT. Ætti að vera flugvirkjatískuþráður sér.

En til að svara Ömmudriver. Flugvirkjanámið virðist koma í tísku reglulega. Lestu þetta aftur, ég sagði að bransinn hérna heima sé ekki stór. Hann er það ekki. Það er ekki þörf fyrir marga nýja einstaklinga í þetta og til þess að fá eitthvað þá þarftu að vera rosalega náinn þeim sem stjórna. Fyrir mér hefur þetta ekkert með framtíðareftirspurnir að gera. Það er ekki hlaupið að því að fá vinnu við þetta hér á landi og ekki á ég von á að allir þeir sem stundi nám í þessu séu tilbúnir að flytja út eða vera sífellt á flakki erlendis til að taka tarnir í 3 mánuði í senn í Sádí Arabíu eins og menn hafa verið að gera frá Icelandair (sem dæmi).

Það hljómar no problem á einhverjum tímapunkti í lífi fólks en ég sé þetta fyrir mér sem lengri fjarvera frá fjölskyldu síðar meir heldur en frystitogaralífið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 21:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Aron M5 wrote:
Twincam wrote:
batti wrote:
ot.

Svo eru þeir að byrja með þetta nám hjá tækniskólanum skilst mér og þá í samstarfi við Icelandair og Lufthansa ef ég man rétt. Ætti að vera ódýrara og mögulega betra uppá það að fá samning hér á landi þar sem bransinn er nú ekki beint stór.

Þetta eru allavega upplýsingar sem hefur þá verið logið í mig af ansi mörgum undanfarið.

Flugvirkjanámið virðist vera suddalega í tísku um þessar mundir.


Ég man nú ekki eftr að hafa heyrt neitt annað en Lufthansa í sambandi við þetta nám hjá Tækniskólanum...
Og 1950þús er nú ekkert mikið ódýrara en að fara 5-6 sinnum út til Köben í TEC, sirka 10-12 vikur í hvert sinn. Og geta þá unnið þess á milli og safnað upp sjóð fyrir næstu önn.


En þú þarft líka að komast á samning til þess að geta unnið á milli hérna heima og það er víst ekkert hlaupið að því, félagi minn fór í þetta og hann er bara búinn að fara út i 12 vikur og er enþá að biða eftir að komast á samning til að geta haldið áfram og fyrir utan það var ekkert hrikalega ódyrt fyrir hann að vera í DK :wink:


Ég er kominn með samning hjá Icelandair, fékk hann í síðustu viku. ;)
Og þú kemst af með svona 150þús á mánuði með því að lifa eins og gyðingur...
Svo reyndar var ég að heyra að maður þyrfti ekki að borga gistingu á Skolehjemmet ef maður væri með börn á framfæri, þarf að athuga það betur.
En ef það er svo, þá sparar maður alveg 40-50þús á mánuði með því.

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
batti wrote:
Djöfull hafa menn það gott að fara út í skóla og hoppa svo aftur heim í vinnu þar sem þeir hafa möguleika á því að safna sér peningum þess á milli. Það þykir mér ansi gott á síðustu og verstu.

Það er nefnilega mjög gott fyrirkomulag.. svo er þetta líka lánshæft hjá lín á meðan maður er úti. Skilst að menn séu að fá alveg 650þús að láni fyrir hverja önn.

batti wrote:
Hvað þýðar þessar B1, B2 tölur ? Hversu langt í vinnu kemst maður á þessari menntum sem tækniskólinn er að bjóða uppá? Er þetta bara A-Ö ?

B1 skírteinið er réttindi í mótorum, s.s. túrbínumótorum, stimpilmótorum og þannig.
B2 skírteinið er réttindi í "Avionics", s.s. rafmagninu í flugvélunum.
Það er svona einfaldasta útskýringin á því.

Hvað þessa menntun frá Tækniskólanum varðar, þá hefur enginn heyrt neitt um það hvort t.d. Flugfélag Íslands kemur til með að gúddera þá menntun eða ekki. Enda engin reynsla komin á þetta.

batti wrote:
En til að svara Ömmudriver. Flugvirkjanámið virðist koma í tísku reglulega. Lestu þetta aftur, ég sagði að bransinn hérna heima sé ekki stór. Hann er það ekki. Það er ekki þörf fyrir marga nýja einstaklinga í þetta og til þess að fá eitthvað þá þarftu að vera rosalega náinn þeim sem stjórna. Fyrir mér hefur þetta ekkert með framtíðareftirspurnir að gera. Það er ekki hlaupið að því að fá vinnu við þetta hér á landi og ekki á ég von á að allir þeir sem stundi nám í þessu séu tilbúnir að flytja út eða vera sífellt á flakki erlendis til að taka tarnir í 3 mánuði í senn í Sádí Arabíu eins og menn hafa verið að gera frá Icelandair (sem dæmi).

Það er reyndar vöntun á flugvirkjum hérna heima og búið að vera í dálítinn tíma. Enda margir farnir utan, þar sem þeir geta þénað milljón plús á mánuði þar, á móti kannski 350þús hér heima.

batti wrote:
Það hljómar no problem á einhverjum tímapunkti í lífi fólks en ég sé þetta fyrir mér sem lengri fjarvera frá fjölskyldu síðar meir heldur en frystitogaralífið.

Enda eru ekkert allir sem fara í þetta nám með það í huga að fara í tarnavinnu úti í heimi...

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 23:05 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
B2 er það þá bara toppurinn á ísjakanum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Oct 2011 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
batti wrote:
B2 er það þá bara toppurinn á ísjakanum?


Já.

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 21. Oct 2011 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
batti wrote:
En til að svara ömmudriver. Flugvirkjanámið virðist koma í tísku reglulega. Lestu þetta aftur, ég sagði að bransinn hérna heima sé ekki stór. Hann er það ekki. Það er ekki þörf fyrir marga nýja einstaklinga í þetta og til þess að fá eitthvað þá þarftu að vera rosalega náinn þeim sem stjórna. Fyrir mér hefur þetta ekkert með framtíðareftirspurnir að gera. Það er ekki hlaupið að því að fá vinnu við þetta hér á landi og ekki á ég von á að allir þeir sem stundi nám í þessu séu tilbúnir að flytja út eða vera sífellt á flakki erlendis til að taka tarnir í 3 mánuði í senn í Sádí Arabíu eins og menn hafa verið að gera frá Icelandair (sem dæmi).

Það hljómar no problem á einhverjum tímapunkti í lífi fólks en ég sé þetta fyrir mér sem lengri fjarvera frá fjölskyldu síðar meir heldur en frystitogaralífið.


Fyrirgefðu ég sá ekki að þú værir að tala um bransan hér heima, en það vantar 60-70 flugvirkja hér á landi á næstu árum ef ekki meira en það er ekki mikið eins og þú segir.

Það er með þetta starf eins og með mörg önnur, það er ekki fyrir alla :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Last edited by ömmudriver on Fri 21. Oct 2011 07:34, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 44 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group