Ég var að rífa þessa vél upp úr 1984 árgerð af E28 520i.
Hún var ekin skv mæli 239.000 km og hafði verið óhreyf frá 2003-2011. Ég keyrði bílinn með þessum mótor um 500 km og mér fannst hún ganga aðeins of hratt í hægagangi. Hvort það sé vacuum, kveikju eða tölvutengt veit ég ekki.
Einnig er áfast á henni ZF gírkassi, 5 gíra.
Þetta er núna fast saman með kúplingu og öllu á milli,,,,,
Ef einhver hefur áhuga á þessu þá má hinn sami hafa samband við mig í PM eða í síma 8440008. Ég veit ekki með verð,,,,það má skjóta á mig tilboðum bara.
Skúli R. 8440008
_________________ Skúli R E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d
|