IceDev wrote:
Hvers vegna?
Ertu að nota þetta sem daily driver? Ertu að tracka þetta oft í mánuði?
Ég býst við því fyrra þar sem að þú segist vera atvinnulaus námsmaður...
Þetta er bara algjör æfing í tilgangsleysi því að munurinn verður það ómarktækur, sérstaklega ef að um daily sé að ræða.
Auðveldasta leiðin er auðvitað að selja bílinn og versla sig upp í krafti.
Ég myndi líklegast ná meiri þyngd af sjálfum mér heldur en af E36 320, þ.e.a.s án þess að láta bílinn líta út eins og hann hefði rúllað af partasölu.
Þetta er alveg þarft innlegg,, af hálfu Óskars,, og ég tek fyllilega undir ,, hvað eru menn að fara að tracka eiginlega

,,,,
ef um meira afl er verið að sækjast eftir ,, fá sér aflmeiri bíl
en þetta snýst um pening ekki satt ,, og það er blóðugt hvað það er dýrt að vera fátækur,, án þess að ég sé að beina því til þín sérstaklega
_________________
Sv.H
E30
CABRIO V12 M70B50
///ALPINA B10 BITURBO
346 @ 507
E34 550
V12 JML(OO[][]OO)
http://alpina.123.is/pictures/Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."