Zatz wrote:
Hvernig er það með tímareimaskipti á TT? ég er nefnilega með 99 a4 1.8t þar þarf maður að rífa allan framendan af og tæma vatnskassann og þar þetta er allt loopað saman er best fyrir mann að skipta um vatnspump/termostat og allar reimar með.
http://www.ecstuning.com/Audi-B5_A4-FWD ... lt/ES5633/ Veistu nokkuð hvort það er sami mótorinn í þessum bílum hef lesið einvherstaðar að menn swappa K4 túrbínunni úr TT í a4.
Því miður vinur þá er ég ekki klár á þessu. Ég keypti tímareimapakkann í stillingu. Vatnsdæluna þarftu að kaupa sér.
Tímareimapakkinn kostaði í kringum 38 þús og vatnsdælan milli 8-9 þús ef ég man rétt. Fékk reyndar afslátt af þessu.
Kunningi bróður míns skipti svo um þetta sem er með verkstæði í Hafnarfirði. Þetta tók aðeins lengri tíma en hann hélt. Hann talaði um að það væri aðeins meira mál að komast að þessu í þessum bíl heldur í mörgum öðrum.
En ég held að það sé best að kaupa allavegana nýja vatnsdælu, það er líka svo held ég skipt um frostlögur og svona.
En satt að segja veit ég voða lítið um svona.
