sosupabbi wrote:
ppp wrote:
Battlefield 3 beta:
- Þú þarft að vera connected á server til þess að komast í option screenið í leiknum til þess að stilla takkana og þvíumlíkt.
- Þér er sjálfkrafa sparkað af serverum fyrir að vera of lengi hreyfingarlaus í leiknum
- Og þú ert drepinn villt og galið í bakgrunninum á meðan þú ert að stilla controls, sem er allt saveað í account stats hjá þér.
Þetta er eitt það heimskulegasta sem ég hef séð.
Auðvitað er þér kickað fyrir að vera of lengi away, það er þannig í öllum skotleikjum sem ég hef prufað, tilgangslaust að vera að halda plássi uppteknu fyrir mann sem er ekki að spila en að hafa options screenið í leiknum bara in game er bara frat og ég giska að þér hafi sennilega verið kickað fyrir að vera of lengi í options ?

vonandi laga þeir þetta því ég hef alltaf spilað BF og þessi leikur verður keyptur bæði á console og pc á mitt heimili, ásamt CS:GO sem ég vona að eigi eftir að laða að sér console spilara því bæði 1.6 og source eru alveg hættir að fá inn nýja spilara nú til dags(amk á íslandi) og því samfélagi mest til dautt

Þú hefur eitthvað misskilið. (Þetta hefði getað verið betur útskýrt hjá mér) Ég var ekki "away" -- ég var að stilla controls. Leikurinn NEYÐIR mig til þess að gera það á meðan ég er connected á server. Og ef ég er of lengi að því þá er mér sparkað sjálfkrafa af servernum og það saveast þá ekkert sem ég var búinn að breyta upp að því. (Og það er mikið af controls til þess að stilla í þessum leik ef maður vill ekki nota default.)
Það var heila pointið með þessu ranti. Þetta er ekki "beta bug" heldur hræðilegt design decision.
Rétt að vona að þeir sjái hversu stupid þetta er og hafi drullast til þess að gera menu í PC. Það er fínn menu í PS3 útgáfunni, þannig að...
edit: úps skimaði óvart yfir partinn þar sem þú fattaðir þetta. En já það er s.s. rétt hja þér. Ég var að stilla controls. Svo vorum við tveir hérna orðnir nett brjálaðir á því að reyna joina server tveir saman, sem var bara alls ekki að virka. En það er svosem annað mál sem maður á auðveldara með að fyrirgefa í beta.