bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 17. May 2025 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 10:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Til sölu M50B25

2.5L M50 úr 525ix bíl. Non-Vanos mótor. Þetta er mjög góður mótor, hægt að prufa hann í bíl. 100% stand, ekkert vesen.

Fer með öllu, startara, alternator, vélatölvu osfrvs ásamt kúplingu áfastri. En þarf að setja aðra pönnu á hann til að virka með öðru en 525ix. Ég vil svo fá ix pönnuna til baka :P

Verðið er fast 120þús

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is /pm

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 19:00 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 03. Dec 2009 00:38
Posts: 191
saemi wrote:
Til sölu M50B25

2.5L M50 úr 525ix bíl. Non-Vanos mótor. Þetta er mjög góður mótor, hægt að prufa hann í bíl. 100% stand, ekkert vesen.

Fer með öllu, startara, alternator, vélatölvu osfrvs ásamt kúplingu áfastri. En þarf að setja aðra pönnu á hann til að virka með öðru en 525ix. Ég vil svo fá ix pönnuna til baka :P

Verðið er fast 120þús

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is /pm

ég á til pönnu og pikup fyrir þann sem kaupir

_________________
BMW E39 ///M5 Individual
BMW E39 540


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 19:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 10. Jul 2008 23:27
Posts: 574
hvad er thessi motor ekinn

_________________
E30 340i
E46 320
E46 330 imola A ELV


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 19:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Man það ekki í augnablikinu. Lítið mál að kíkja á það þegar ég á ferð hjá. Eitthvað yfir 200þús myndi ég ætla.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Wed 05. Oct 2011 20:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
bjoggi325 wrote:
saemi wrote:
Til sölu M50B25

2.5L M50 úr 525ix bíl. Non-Vanos mótor. Þetta er mjög góður mótor, hægt að prufa hann í bíl. 100% stand, ekkert vesen.

Fer með öllu, startara, alternator, vélatölvu osfrvs ásamt kúplingu áfastri. En þarf að setja aðra pönnu á hann til að virka með öðru en 525ix. Ég vil svo fá ix pönnuna til baka :P

Verðið er fast 120þús

Sæmi 699-2268 / smu@islandia.is /pm

ég á til pönnu og pikup fyrir þann sem kaupir



já okey fínt að vita


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
keyrði billin með þessum motor fra akureyri í Sumar!!! Virkar Flott...
Getur taka á mér svapa þessu í hvað sem er :thup:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 10:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Tekuru minn uppí? :lol:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 10:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Bartek wrote:
keyrði billin með þessum motor fra akureyri í Sumar!!! Virkar Flott...
Getur taka á mér svapa þessu í hvað sem er :thup:



Er með lödu sport 8) Hvað tekur fyrir að setja í?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 12:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bartek wrote:
keyrði billin með þessum motor fra akureyri í Sumar!!! Virkar Flott...
Getur taka á mér svapa þessu í hvað sem er :thup:


Nei, það er hinn mótorinn, vanos :D

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 12:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Þessi er seldur, eða allavega frátekinn í það minnsta :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Thu 06. Oct 2011 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
saemi wrote:
Bartek wrote:
keyrði billin með þessum motor fra akureyri í Sumar!!! Virkar Flott...
Getur taka á mér svapa þessu í hvað sem er :thup:


Nei, það er hinn mótorinn, vanos :D


Er þu viss?? 8) :lol:

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu M50B25
PostPosted: Fri 07. Oct 2011 01:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Bartek wrote:
saemi wrote:
Bartek wrote:
keyrði billin með þessum motor fra akureyri í Sumar!!! Virkar Flott...
Getur taka á mér svapa þessu í hvað sem er :thup:


Nei, það er hinn mótorinn, vanos :D


Er þu viss?? 8) :lol:


Síðast þegar ég vissi þá var hinn mótorinn single vanos já :P

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group