bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 123 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next
Author Message
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 16:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Við sveinkarnir eru skikaðir til að vera á svona,, spurning um útfærsluna :mrgreen:

Image

Image

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 17:47 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ssk Getz árg. 2008, verst að hann eyðir meira en 10 l á hundraðið :shock:

Image

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 17:52 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
winterbeater...? :hmm:

year round beater !!!


"range roverinn" og svo hiace-inn á bakvið líka!!!
Image

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
srr wrote:
srr wrote:
E28 520i 1984 8)

Þessi bíll er búinn að standa inni síðan 2003,,,,,,,

Hérna eru tvær teaser myndir af Gazellunni:

http://www.simnet.is/srr/bmw/ee/gazellan2.jpg

http://www.simnet.is/srr/bmw/ee/gazellan1.jpg


:| og ég sem var viss um að ég ætti eina gazellenbeige bmw-inn á íslandi :(

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 19:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Korando '98 besta ökutækið sem fyrirfinnst á íslandi í dag! :mrgreen:

Image

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Er á fínasta Subaru Legacy 95 árgerð sem ég keypti í fyrra. Einn eigandi á undan mér, bíllinn keyrður 100k. Frekar næs og nærri óryðgaður. Rosa fínir bílar þó ekki sprækir séu, minn eyðir ekki nema 11.5 í bara innanbæjarkeyrslu og er sjálfskiptur. Kalla það bara ágætt miðað við svona gamlan hlunk.

Svo er það nátturulega Trölli gamli, hann fær eitthvað að vera á númerum í vetur. Hef notað hann lítið síðan ég flutti að norðan, gæti farið svo að maður reyni að losa hann í vetur ef gott verð fæst. Því miður.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sat 01. Oct 2011 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
agustingig wrote:
srr wrote:
srr wrote:
E28 520i 1984 8)

Þessi bíll er búinn að standa inni síðan 2003,,,,,,,

Hérna eru tvær teaser myndir af Gazellunni:

http://www.simnet.is/srr/bmw/ee/gazellan2.jpg

http://www.simnet.is/srr/bmw/ee/gazellan1.jpg


:| og ég sem var viss um að ég ætti eina gazellenbeige bmw-inn á íslandi :(

Já,,,,,þegar ég sá þennan bíl þá fannst mér einmitt liturinn vera svipaður þínum,,,,,en var ekki viss að hann væri sá sami :alien:

Gazellurnar rúla áfram :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sun 02. Oct 2011 06:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
subaru 1800 turbo bsk með læsingu og hi/low og air suspension. með skemmtilegri bílum sem ég hef átt, eyðir bara 8 í blönduðum akstri þessa 5þús km sem ég hef keyrt hann

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sun 02. Oct 2011 22:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
Image

Keypti svo stálfelgur og tók vetrardekkin undan 944 og færði einkanúmerið af honum og yfir á bimmann .

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Sun 02. Oct 2011 22:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 31. Mar 2004 13:58
Posts: 514
Location: Reykjavík / Sjórinn
þetta er bara alltof lágt ! þarf að skrúfa þetta eitthvað upp :thup:

_________________
Guðmundur Geir Einarsson
Porsche 944S2 -> LS1
BMW 330xd Touring
Nissan Micra 2,0GTi
Hyundai Terracan
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Mon 03. Oct 2011 02:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
GudmundurGeir wrote:
þetta er bara alltof lágt ! þarf að skrúfa þetta eitthvað upp :thup:



Vitlaus broskall


GudmundurGeir wrote:
þetta er bara alltof lágt ! þarf að skrúfa þetta eitthvað upp :troll:



Lagað!

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Mon 03. Oct 2011 10:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
hmm,,

ég ætti kanski bara að drullast til að klára M3 snöggvast og kaupa mér stálfelgur með naglablöðrum undir hann og nota sem vetrarbíl

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Mon 03. Oct 2011 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 16. May 2007 20:55
Posts: 2018
Mazi! wrote:
hmm,,

ég ætti kanski bara að drullast til að klára M3 snöggvast og kaupa mér stálfelgur með naglablöðrum undir hann og nota sem vetrarbíl


ég var á e30 335 síðast í snjónum ekkert vesen bara vel dekkjaður,,

en ég keypti mér fínan vetrarbíl um daginn bmw e39,, var að klára að versla vetrardekk í gær,, svo er hann´líka eins og jeppi hann er svo hár

Image

_________________
Birgir Sigurðsson: 8487958

BMW e21 '82
BMW e30 '88
BMW e30 cabrio '89
BMW e53 4.4 '01
BMW e46 '02 M-tech


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Mon 03. Oct 2011 20:06 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Var einmitt líka á E30 bara síðasta vetur, en verð líklega á E34 touring núna í vetur.

En ég held að B.SIG sé eitthvað að misskilja. Held að hinn bíllinn á myndinni sé skárri vetrarbíll, en þó ekkert svakalegur.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Winterbeaters??
PostPosted: Mon 03. Oct 2011 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Bara kjánar á 4WD sem versla sér M5 fyrir snjóinn... :lol:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 123 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5 ... 9  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group