bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: lækka e36
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 01:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 25. Aug 2011 17:09
Posts: 16
langar til að lækka bilinn minn e 36 og veit ekki hvernig er best að fara að þvíi, hvað ég þarf og hvað ég ætti að lækka hann mikið og endilega deilið reynslu ykkar! takk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: lækka e36
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 02:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
myndi kaupa mér coilovers ef ég væri þú

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: lækka e36
PostPosted: Wed 28. Sep 2011 08:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Coilovers er ágæt leið fyrir óákveðna og geta verið meira "Race". Gorma combo eru góð fyrir hóflega lækkun og "mýkri" akstursupplifun.
Margar tegundir til. Allt frá ódýru og frekar soft Coilover kerfum eins og Raceland í úber dýrt og stillanlegt á alla kanta (T.d. KW, Bilstein o.fl.). Svo eru til dempara og gorma combo á "hóflegan" pening frá mörgum framleiðendum. KW, H&R og Bilstein eru gott bet í því en í dýrari kantinum. Rosa smooth bíllinn hanns Haffa G (Gamli IAR) með KW pakka t.d..

Held að þessi Raceland kerfi séu bara alveg ágæt í daglegt brúk og það er líklega ódýrasti kosturinn (fyrir utan að skera eða kaupa notaða gorma). Örugglega betra að kaupa eitthvað aðeins betra ef þú ætlar e-h tíman að nota þetta eitthvað upp á braut eða álíka.

Ég fór í töluvert verklegra kerfi en samt ódýrara en þessi allra dýrustu. Er ánægður með valið og finnst þetta góður millivegur. Er með AP Coilovers sem eru framleiddir af KW og eru eins og KW V1 nema úr öðru stáli. Þetta kerfi er stífara en gott gorma combo en samt nokkuð þægilegt.

Varðandi lækkun þá er það algjörlega smekksatriði. Ef þú ert með einhverjar normal felgur í normal offsetti þá tæki færi ég í hóflega og þægilega lækkun. Ég er með lágt offset og mjótt gúmmí og valdi því að færa bílinn aðeins nær dekkjunum :)

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group