bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 04:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 13:23 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ef að þetta klúðrast með minn í þessari viku þá máttu gera mér tilboð líka ;)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 13:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Hvað segiru um að fá 2 uppí :D
Subaru Impreza '98 fyrir konuna og 525i fyrir þig

nei ég veit ekki, kemur allt í ljós

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 13:48 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bíddu ertu ekki ennþá búin að selja þessa Pressu?

Mig vantar bara einn bíl og pening ;) en ég myndi gjarnan vilja bimma uppí. Þessvegna er ég nú búin að hanga og bíða með núverandi kaupanda vegna þess að bíllinn hans væri PURRRRFECT fyrir mig á meðan ég er að spara.

En það gæti þó gengið ef ég verð eitthvað þreyttur á biðinni, þá kæmi nú ýmislegt til greina.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 13:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Já neinei þessi pressa ætlar ekkert að seljast :(

Konan mín er nú búin að banna mér að kaupa fleiri bíla þannig að maður veit ekki :cry: Ég á víst að vera að safna fyrir íbúð...
Það er ekkert gaman að safna fyrir íbúð!

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég set minn bara á sölu og tek einhvern bíl uppí sem bebecar vill, svo skiptumst við á bílum og pening...ok :wink:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:00 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
I'm your Huckleberry!!!! Það yrði sannkallaður draumur fyrir mig - þú reynir bara að fá BMW uppí :wink:

Ég myndi náttúrulega helst bara vilja fá þinn bíl, hef bara ekki efni á því!!!

Það er ekki nema tvö ár síðan að ég var að spá í bíla eins og þinn, en ég ákvað svo að fara alla leið í M5 enda búin að spá í slíkann bíl í 2 ár á undan.

En djö væri nú fínt að vera á sparneytnum 520 með leðri meðan maður er í nýja húsinu....

Hvaða árgerð er hann aftur?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Safna fyrir íbúð, hehe... TELL ME ABOUT IT! Afhverju heldur þú að ég sé að selja... ég er búin að kaupa íbúð og fæ afhent eftir 10 daga! Reyndar mjög spenntur fyrir því... bara fúll yfir því að geta ekki gert bæði eins og ég er vanur (semsagt eiga bílinn OG íbúðina).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Er ekki pressan bara svona erfið vegna þess að hann er ekki 4X4??? Er hann kannski 1600 líka?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Minn er '98 módel, passlega kominn með nýju blokkina.

Er eitthvað basl á tilvonandi eiganda að redda fé? Maður myndi nú nota öll brögð til að redda fé fyrir M5 (nema fanta- og óþverabrögð!) :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Jú það er rétt, hún er framhjóladrifin og með 1600 vél

En maður er nú ekki að byðja um mikið fyrir hana, 550 kall

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Feb 2003 14:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Já hann var með tvo ábyrgðarmenn en annar þeirra er víst ekki með nógu mikið veðhæfi... (hann sjálfur var bara nýbyrjaður í nýrri vinnu og því ekki með mikla launaveltu) annars er þetta ferlega mikið vesen og fúlt fyrir mig. Sem betur fer eru göturnar búnar að vera auðar í allan vetur þannig að um leið og ég sest í bílinn gleymist allt amstur dagsins :lol:

Mig langar í bílinn hans og þetta væri góður næsti eigandi á M5 bílnum, ég lofaði honum að selja ekki bílinn og hann borgaði inná hann og alles, en svo kemur eitthvað svona vesen upp. Það er bara asnalegt að geta ekki keypt þetta dýran bíl og veðsett hann eitthvað pínulítið með ábyrgðarmönnum. Eftir 10 ár í viðbót verður þetta bara orðin fínasta fjárfesting.

Sjáiði sexurnar eins og hans Sæma... ég held að mörgum þætti 1.5 ekki mikið fyrir þannig bíl í góðu standi í dag.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group