bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 07:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Ég var á leiðinni í vinnuna í gær og fannst umferðin eitthvað óvenjulega þung miðað við þennan tíma. Svo kemur í ljós hvað málið er. Það þarf ekki orð með myndinn sem er hér að neðan. Þessi mynd er tekin á miðri hraðbraut btw.

Image

Getur einhver útskýrt fyrir mér hvernig bílstjóranum hefur tekist að snúa bílnum í rúman hálfhring og slöngva afturenda bílsins upp um hálfan metra og á kantinn? Hugmyndir? Það er ekki alveg hlaupið að þessu, ekki einu sinni með dyggri aðstoð annars fransks ökumanns.

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hehehe ... skrítið :roll: :lol:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 08:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nei - en það er margt skrítið í kýrhausnum, en gott að sjá að ekki hafi orðið alvarlegt slys úr þessu (svo virðist ekki vera).

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 09:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Jæja... ýmislegt er nú hægt... :-k

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 12:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Frakkarnir hafa nú ekki verið þekktir nema að geta það ómögulega.. :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 28. Apr 2004 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Stórfurðulegt, en bíllinn virðist nú ekki vera mikið laskaður, allavega ekki við fyrstu sýn, en undirvagninn væntanlega "svolítið" laskaður.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group