fart wrote:
996 heillar mig ekki nema hann sé GT3 eða mööögulega CarreraS bíll med widebody.
Ég fékk mega rönn í 993Turbo árið 2006 þegar ég kom mjög nálægt því að kaupa slíkan hér í Lúx í sléttum skiptum fyrir E46 M3 Cabrio. Hefði verið mega "value" play. Ef hann hefði ekki verið dökkblár með ljósgráu leðri hefði ég verið ákveðnari og ekki frestað dílnum í tvær vikur á meðan ég fór í frí. Þegar ég kom til bala var hann seldur.
Grátt leður er bara vont.
Ef við snúum okkur aftur að þessum 993 bíl í Reykjanesbæ þá er það alveg kandídat í ágætis bíl, minnir að hann sé ekinn rúmlega 50 þús km. hurðirnar opnast og lokast alveg flawless sem bendir til þess að boddýið sé rétt. En afturendinn er í kleinu, þakið líka. Brotnar stífur hér og þar o.fl. o.fl. en innréttingin er öll eins og nýjum bíl.
En það þarf að skipta um margt, varahlutirnir hanga í 2-3 milljónum.