bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 08:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Ég er með smáhlut á ebay.de sem mig langar að kaupa en delinn vill ekki senda til Íslands, bara EU landa.

Þæginlegast væri ef viðkomandi væri í Þýskalandi (free shipping á þessu innan Þýskalands) en annað EU land myndi ganga.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Spjallaðu við kappana hjá http://www.addressgermany.com/

Það er hrikalega fínt að díla við þá

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
úúú sniðugt :) Verð að muna eftir þessum næst þegar mig langar í eitthvað af ebay.de ^^

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
þetta lítur vel út, þarf pottþétt að testa þetta.

snilldar reiknivél hjá þeim.

skrá þyngd og destination -> Volha

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég var pínu skeptískur á að nota þessa þjónustu, þar sem mér fannst vefsíðan ekkert líta neitt allt of traustvekjandi út... Og vegna þess að fyrirtækið heitir Pyramide Inc

Pýramídar = scam :lol:

En það stóðst allt hjá þeim, þeir svöruðu öllum emailum hratt og örugglega.. Líka á kvöldin og um helgar... Og ég fékk þá meira að segja til þess að senda mér stærri pakka en reiknivélin þeirra býður upp á :thup:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 14:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
skrái mig á þetta í kvöld.

breyta þeir eitthvað reikningum upp á gjöld fyrir herra toll, eða borgar maður bara af upphaflega kostnaðinum ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 17. Aug 2011 15:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þú borgar one-time skráningargjald á vefinn hjá þeim sem er að mig minnir 10€

Eftir það eru gjöld á sendingum eins og reiknivélin gefur upp. Þú getur reyndar sent á þá póst og fengið VSK endurgreiddan af sendingarkostnaðinum, þar sem við erum ekki í esb :)

Edit: whoops, ég var víst ekki að svara spurningunni þinni. Hjá mér fylgdi enginn reikningur frá addressgermany, heldur bara upphaflegur reikningur frá seljanda.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 09:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
búinn að skrá mig á þetta.

djöfull eru þeir snöggir til að svara manni.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 18. Aug 2011 12:51 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Það er einmitt það sem mér finnst alveg frábært........ Annað hvort eru þeir með marga í support teyminu, eða það er ekkert að gera hjá þeim :lol:

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 16:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Max weight 20 kg. til Íslands,,,,,fail á það :cry:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 16:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Það er víst hægt að díla við þá um þyngri pakka ;)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Einarsss wrote:
Það er víst hægt að díla við þá um þyngri pakka ;)

Ok, mig vantar að koma 70 kg stykki hingað heim :lol:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 17:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
sendu þeim bara póst og fáðu quote :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
Spjallaðu við kappana hjá http://www.addressgermany.com/

Það er hrikalega fínt að díla við þá


BOOKMARKED!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. Jun 2012 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Þekkja menn einhverja svona þjónustu í UK ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group