Þetta er varla svaravert útaf jólasveininum
Er það ekki svolítið svoleiðis að ef maður velur að kaupa sér Hondu þá hann að leita að einhverju sem Hondan uppfyllir , sparneytinn? , ódýr? , einfaldur?
En kannski er BMW maðurinn ekki að leita að þessu , eflaust margir BMW menn sem eiga bara að vera á Hondu eða eitthvað.
Ég segi alltaf við fólk , bíll er alltaf bara bíll . Fólk verður bara að finna bíla sem passa við þann sem er að keyra , ég segi alltaf " Ef þú kannt einskis að njóta þá ekurðu um á Toyota". 70-80% af fólkinu á Íslandi kann ekki að njóta þess að vera á bíl og þeir sem njóta þess að keyra vilja fá eitthvað aðeins meira elegant eða eitthvað edge , eitthvað sem kveikir í þeim og það er oft ekki að finna í Honda, því miður.