bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 20:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 13:11 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Sælir,

Til að klára smá reikningsdæmi hjá mér, vantaði mig til gamans að vita ca bifreiðagjöld hjá fólki fyrir e39 M5.

Skv. reiknivél skattsins fæ ég upp 31.150.- pr tímabil, eða 62.300.- pr ár. Þá miða ég við 1826 kíló í þyngd og 336 co2 unit í mengun.

Er þetta ca að passa?

Takk takk,

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 13:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Það er óþekkt co2 uppgefið og áætlað 22.099 krónur per tímabil.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Þegar CO2 er óuppgefið er notast við eiginþyngd x 0,12 + 50 = reiknuð CO2.
Svo plöggar maður CO2 (hvort sem það er actualt eða ekki) í þessa formúlu: (CO2 - 121)*120 + 5000 +350= Bifreiðagjöld.

Fyrir 1826 kg. ætti niðurstaðan þá að vera kr. 23.124

Eigin þyngd er svo kannski eitthvað misjafnt skráð sbr. póstinn hans Haffa...

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 14:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
22.000 kr hja mer

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 14:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
23.150 hjá mér, ef ég man rétt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 00:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Mar 2009 14:06
Posts: 2687
SteiniDJ wrote:
23.150 hjá mér, ef ég man rétt.


Miðað við hvað M5 mengar meira en 540 þá held ég að þið séuð frekar heppnir því að
þið eruð að borga sama og ég. :thup:

_________________
Image
'01 e46 320Ci
Seldir - '96 e39 540i | e36 M50B25 Compact | 99' BMW 316i Compact | '91 e34 520i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 12:13 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
eins gott ad thad se ekki mælt eydsla a gummi hohohoh


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 16:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Mon 19. Apr 2004 02:07
Posts: 2645
Location: á M5 á hlið eða í læknis leik með systur þinni
ég borgaði 22 þús núna í haust :|

_________________
Þórður Finnbogi
GSM:663-2524

BMW M5 E39 1999 veðlaus :D
BMW 316i E36 1999 kraftlaus
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 13:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Ég þakka góða svörun! Fer í breytuna.

G

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 20:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Axel Jóhann wrote:
árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. :mrgreen:


Þú gleymir að taka inn í að bifreiðagjöld hafa hækkað smátt og smátt síðan 2008 og eru meira en 50% hærri í dag en 2008. :?

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Sep 2011 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
iar wrote:
Axel Jóhann wrote:
árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. :mrgreen:


Þú gleymir að taka inn í að bifreiðagjöld hafa hækkað smátt og smátt síðan 2008 og eru meira en 50% hærri í dag en 2008. :?


Og þess auki hefur verið innleytt algjörlega nýtt kerfi.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 17. Sep 2011 00:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Hvað er ekki orðið ár síðan að þeir töluðu um að það væri "work in progress" að slá inn losun fyrir "óþekkta" bíla? Djöfull eru þeir handónýtir í þessu. Ég væri örugglega viku að flétta upp og slá inn losun fyrir 90% af bílunum á götunni.

Týpískt ríkisbull. Ég er orðinn þreyttur á að ofgreiða í þetta.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group