SævarM wrote:
Er ekki málið að koma þessu í gang eins og þetta er og keyra það svolítið svoleiðis áður enn það er farið út í að gera þetta enn flóknara og viðhaldsmeira.
Það verður örugglega gert, enda lítil skynsemi í öðru.
Hinsvegar ætla eg að explora þetta eftir að bíllinn er 100% klár, líklega redda mér bilaðri GT35 eða Holset í viðeigandi stærð og máta við til að sjá plássið. Ef það er pláss fyrir bínuna og rörin vill Svíinn sem smíðaði núverandi manifold smíða compund kerfið fyrir mig fyrir sanngjarnt verð... Eina downside er að ég þarf að koma bílnum til svíþjóðar.
Það góða er að kerfið mitt er hörku kandídat í svona þar sem að GT22 túrbínurnar spoola hratt en skortir top end capability. Líklega þyrfti ekkert að breyta núverandi pípulögn, heldur aðeins taka í burtu núverandi downpipes, smíða tveggja röra manifold úr hotside af GT22 sem enda í flange fyrir GT35 og svo downpipe úr henni í púst. Annað væri hægt að gera til að byrja með, það er Þrýsta loftinu úr GT35 yfir í inntak á GT22
Mér sýnist allavega vera nóg pláss af myndum að dæma, og þetta væei fully reversanle.
Annars yrði bíllinn vel klár í þetta, mótor, kúpling, ecu o.s.frv.