bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sat 17. Apr 2004 07:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég hef notað mikið vörur frá auto glym og hafði mikla trú á þeim en er hinsvegar búin að komast af því aftur og aftur að mér líka þær ekki,

TA sonax Hardwax er glært líka, þetta í kassalaga áldósunum æð'islega fallegur glans af því en endist voðalega stutt, lengur en spreyjið þó.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Afsakið hnýsnina aftur í mér,

en hvað notiði á innréttinguna á bmw ? Var að fá mér nýjann bíl þannig ég er ekki alveg með á hreinu hvað er skárst á hann..

Eins með bón og felguhreinsi, ég keypti BMW bón í b&l bara til að prufa , eitthver að commenta það? Eins keypti ég felguhreinsi þar frá bmw.. einnig bara til að testa þetta :)

Er best að þvo með svampi? Og þá köldu vatni? hvernig sápu ? (nota eitthvað sonax drasl sjálfur)

Svo nudda ég felgurnar með mini toilet brush, hehe :oops:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group