bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 15:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 07:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Saab eru nú bara snilldar bílar. Fjölskyldan mín hefur átt 6 stykki í gegnum tíðina. Alveg frá fyrir 80 módelið af saab 96. Snilldar bílar, bara smá mál að gera við þá sjálfur

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 08:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Til hamingju með bílinn. Er alltaf hrifinn af Svíunum þegar þeir taka sig til og gera TURBO bíla, hef góðar minningar um 900 Turob bílinn.
Var að skoða bíla í gær í höfuðborginni og rakst á E39 bílinn þinn. Fallegur bíll og á flottum fótabúnaði.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Til hamingju með svíalinginn :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Er búinn að vera í 4tíma að sjæna Scaniuna. Nýjar myndir koma á eftir ef það hættir að RIGNA!

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 14:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Og patrol líka uppí??? :roll:

Það er vel hægt að gera þessa Saab bíla flotta og svo er svissin á skondnum stað 8) og þokkalegt tog í þessu...

En hvernig endaðir þú með grandarann, keyptir þú hann ekki? Ég sé þú ert að safan og undirbúa þig fyrir kaup á rétta bílnum :wink:

Ef þú lendir í árekstri á saab þá er ekki minnsta hætta á að þú fáir lykilinn í hnéð. Svíarnir eru ekki svo vitlausir.
En Fart, þetta er mjög töff bíll. TIl hamingju ;)

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Thx dude.. I still feel like a professor, in an IV league school.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með þetta, ábyggilega ekkert allt of þungt í endursölu. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
SAAB eru æðislegir bílar og mér dauðlangar í 9-5! var mikið að spá í 2 sona þegar ég keypti turbo imprezuna og vildi svo sannarlega að ég hefði gert það. til hamingju með æðislegan bíl, ps þessir bílar hafa komið svo vel útúr öllum árekstraprufunum að í svíþjóð eru 25% lægri tryggingar af þeim en meðalbíl

p.s hvernig er orkan í honum? Saab hafa verið þekktir fyrir aflmikla og afberandi skemmtilega akstursbíla, Saab 9000 var fyrsti bíllin las ég sem stóðst svokallað 100þús km test þar sem 3-4 voru teknir af færibandinu farið með þá á kappaksturshring og staðnir í botni 100þús km lengstu stoppin til að skipta um dekk og taka bensín.
orginal blokkin í þessum vélum er gríðalega sterk og þola þær yfir 400hö vandræðalaust á orginal kjallaran,

þessi bíll hjá þér er eitthvað sem ég væri verulega til í að kaupa en ég hugsa að hann sé fulldýr fyrir mig

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 16:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Define "fulldýr", listaverð er 2.1mkr.. en ég get gert betur.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 17:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Skelltu smá bumper care á afturstuðaraplastið og þá er hann TIPP TOPP :D

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Fart, það er ekkert athugavert við verðið hjá þér. bara fullmikið fyrir mig og svo er maður með 2 bíla fyrir :? en eins og eg segi þetta er bíll sem ég myndi vilja eiga er þetta fullbúin týpa? sá að hann er leðurlaus

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 18:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Já hann er bara nokkuð flottur og þú ættir ekki að vera lengi að seljann. Já eða punda eitthvað vel á túrbínuna og fá þetta til að hreyfast almennilega :P

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 18:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
heheh..

Þetta er alveg hlaðin bíll þannig séð.. mínus leður og lúga.

Spurning hvað kubbur gæti gert fyrir hann.. 200hö+?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
kubbur ætti að gefa þér ansi mörg hö þar sem þetta er turbo bíll, einnig gefur púst mun meira en í N/A bíl, síðan væri ekki vitlaust að tala við GST og athuga með piggyback tölvu,

vildi að ég væri að tjúna þetta 8)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Apr 2004 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
E39 523i 1996 Manual FOR SALE 1.650þús
Saab 9-5 1999 2.3 for sale 2.190þús
Patrol 2.8TD 1995 for sale 1.550þús


Hvað er málið !! Þetta eru engir smá bílar !! :o

Saabin er virkilega flottur.. ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 35 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group