bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:06

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 10. Sep 2011 09:29 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
hvar er best að versla viðgerðar sett í zf ssk.

endilega komið með hugmyndir eða linka takk.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Sep 2011 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
nú er ég ekki góður í þessum zf skammstöfunum og svona, í hvernig bíl er þessi skipting?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Sep 2011 13:01 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ValliFudd wrote:
nú er ég ekki góður í þessum zf skammstöfunum og svona, í hvernig bíl er þessi skipting?



zf er framleiðandinn

http://www.zf.com

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 15:17 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Eðalbílar benntu mér á að tala við Ljónsstaðabræður í sambandi við varahluti í sjálfskiptingar

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvernig ZF skipting er þetta?
Ég hef séð nokkrar vefsíður vera að selja varahluti í ZF skiptingar, þar á meðal hægt að finna á ebay.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 17:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Spjallaðu við þessa, þeir redda öllum íhlutum og öllu sem við kemur skiptingum.

http://www.jie.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 18:03 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
AP Varahlutir á smiðjuvegi eru með zf umboðið

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 19:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 01. Apr 2008 21:40
Posts: 521
Þessi á þetta örugglega http://cobratransmission.com/index.php?main_page=page&id=21
ég verslaði af honum í crúserinn minn og það var ekkert vesen og allt rétt.

_________________
Sævar M

Stoltur meðlimur í TURBO-CREW

Toyota Avensis 2004
Jeep Willys 383 torfærutæki
KFX450R heavy modded 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group