bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 19:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Team slamm (F2)
PostPosted: Sun 04. Sep 2011 22:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847


Best í heimi

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Sun 04. Sep 2011 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ef ég hefði lent í þessu á mínum... hefði ég bara bakkað, og staðið svo kvikindið fram af :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Sun 04. Sep 2011 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ValliFudd wrote:
Ef ég hefði lent í þessu á mínum... hefði ég bara bakkað, og staðið svo kvikindið fram af :lol:


Mig langar að sjá það, haha

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Sun 04. Sep 2011 23:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
rockstone wrote:
ValliFudd wrote:
Ef ég hefði lent í þessu á mínum... hefði ég bara bakkað, og staðið svo kvikindið fram af :lol:


Mig langar að sjá það, haha


Geri það reglulega, alltaf að "næstumþvífesta" hann hehe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 00:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 27. Apr 2009 17:50
Posts: 2829
Location: Elskum þessar mellur
lol :lol: Alltaf gaman að líta í spegilinn og sjá neista! 8)

_________________
Image

Ágúst ingi S:823-7971

1992 E36 325i :S


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 01:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
tinni77 wrote:
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak


ekki eins og þetta þurfi læsingu,, 180 hö max

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Aron Fridrik wrote:
tinni77 wrote:
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak


ekki eins og þetta þurfi læsingu,, 180 hö max


True dat !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 10:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Grétar G. wrote:
Aron Fridrik wrote:
tinni77 wrote:
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak


ekki eins og þetta þurfi læsingu,, 180 hö max


True dat !


Og kvenhjóladrifið


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Þið eruð æðislegir...

Á maðurinn að vera með driflæsingu til þess að geta spólað sig yfir gangstéttarkanta? :rollinglaugh: :rollinglaugh:


Væri gaman að sjá undirvagninn á þessu svona fyrir forvitnissakir. :angel:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 12:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Aron Fridrik wrote:
tinni77 wrote:
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak


ekki eins og þetta þurfi læsingu,, 180 hö max



læsing í VTI Civic er Awsome 8)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
tinni77 wrote:
Menn eyða fleiri hundruðum þúsunda í kitt og heilmálun og ég veit ekki hvað og hvað, en þeir geta ekki keypt sér læsingu !!


ef þetta RUSL hefði verið með læsingu hefði hann komist bæði áfram og afturábak


Já. Það er einmitt vandamálið á þessum bæ. Læsingarleysi. Mhmm.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Fyrir þröngsýna jeppakalla er það kannski ekki lausnin, en fyrir þá sem fýla bílana sína svona þá já, þá er þetta vandamálið.

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hvaða foxxxx hálfviti dettur til hugar að það sé hægt að aka bifreiðinni með svona lækkun,,,,,,,,

og mér er alveg sama hvað tíkin heitir

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Team slamm (F2)
PostPosted: Mon 05. Sep 2011 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Að komast yfir kannt er ofmetið, finnst þetta svalt 8)

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 36 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group