bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sat 27. Aug 2011 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Nei ekki ennþá, á eftir að fjárfesta í H7 xenon kitti. Það einfaldlega borgaði sig ekki að kaupa ljósin með xenon vs að setja það í sjálfur

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sat 27. Aug 2011 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Annars er búið að setja aðra dempara+gorma í að framan og bíll orðinn mjög þéttur í akstri. Skipti líka um abs skynjara sem átti að vera bilaður samkvæmt aflestri en það breytti engu. Mjög sennilegt að ég þurfi að senda abs moduleið út í rebuild til að redda málinu... frekar pirrandi að vera ekki með hraðamælinn í lagi nema í fyrsta akstri dagsins :lol: Þyrfti helst að redda því áður en snjórinn kemur útaf því að spól og skriðvörnin er óvirk líka.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 20:57 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
virkar hraðamælirinn ekki hjá þér ef þú hefur bara slökkt á spólvörninni ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 21:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Neibb, þetta dettur bæði út á sama tíma, breytir engu þó ég ýti á spólvarnartakkann

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 21:10 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
í mínum bíl dettur hraðamælirinn ekki út fyrr en ég ýti á DSC takkan en abs og spólvarnarljósið loga alltaf í mælaborðinu þó

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 22:35 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Tjakkaðu Hjólalegurnar áður en þú afskrifar Tölvuna :) þarf ekki að vera laus á leguni nóg smá slit til að merkið fari í bullið þeas hann nær ekki að lesa merkið ef legan er slöpp betra að skifta um legur fyri 10 kall en heila á 100 kall

Þetta var að hrjá Angelic0 og hann fann út að legur voru vandamálið

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Subbi wrote:
Tjakkaðu Hjólalegurnar áður en þú afskrifar Tölvuna :) þarf ekki að vera laus á leguni nóg smá slit til að merkið fari í bullið þeas hann nær ekki að lesa merkið ef legan er slöpp betra að skifta um legur fyri 10 kall en heila á 100 kall

Þetta var að hrjá Angelic0 og hann fann út að legur voru vandamálið


Þetta er reyndar mjög áhugavert innlegg,, sökum þess að ég hef heyrt af þessu einnig ,,

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 07:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
jaa spurning, þetta virkar alltaf þegar bíllinn er ræstur á morgnanna og dugar í allt að einn og hálfan tíma í keyrslu nema það sé drepið á honum í millitíðinni. Eftir því sem ég hef lesið mér til um þetta þá hafa margir lent í svipuðum vandræðum og þá hefur það verið eitthvað í heilanum. Rebuildið kostar um 40k og eru þá notaðir betri componentar og draslið lóðað upp á nýtt.

Þetta er víst frekar algengur galli í 5.7 abs moduleinu

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 01. Apr 2012 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
lítið að frétta af þessum fyrir utan sumarfelgur 8)

Image

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 01. Apr 2012 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Næsh
hvaðan koma þessar felgur?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 01. Apr 2012 21:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Barílægi! :thup:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Sun 01. Apr 2012 21:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Flottur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 520ia Touring
PostPosted: Mon 02. Apr 2012 08:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
1 apríl í gær annars :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group