bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bmw 523I E39 1997
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 20:50 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
jæja er búinn að eiga þennan fína bíl í nokkra mánuði og ákvað að henda inn nokkrum myndum hingað

bíllinn er með fulla þjónustu bók frá upphafi og í hreint besta standi

bíllinn er búinn að vera ótrúlega góður frá því ég fékk hann og ekkert búinn að vera að bila hingað til nema bensínsían stífaðist

er búinn að vera að dunda aðeins eitt og eitt kvöld í honum til að halda honum góðum
það sem ég er búinn að gera er

skipta um kerti
loftsíu
bensínsíu
smurði og skipti um síu á skiptingu
einnig ný olía og sía í mótor
skipti um ventlalokspakkningu
tók hvarfakút úr
nýjir handbremsuborðar


plönin eru einföld og létt yfir veturinn
það er filmun
fá grindur og þokuljós í stuðara
kaupa listana sem mig vantar á stuðara og bretti
kannski facelift ljós eða angel eyes eins og einarsss er að selja
fá lækkunargorma
kannski ný afturljós
og m50 manifold
þá ætti hann að vera býsna fínn


Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

tók mig einnig til í gær og skar á gormana
kemur ágætlega út og ekkert síðra að keyra bílinn en mig langar þó frekar að fá lækkunargorma í hann
Image
Image

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 523I E39 1997
PostPosted: Sun 28. Aug 2011 21:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Til lukku,, einn albesti bíll EVER sem ég hef átt

eins og áður sagði bíll sem ég keypti síðsumar 99,, þótti einn alglæsilegasti E39 bíllinn þá á götunum,, á radial 32 8)
Gríðarlega vel búinn miðað við M52B25,, fannst mér,,

Það sem situr enn greypt í minninu var þegar við Bjarki ((Eðalbílar)) mættum niður á Rimini aðalspaðarnir í september 2001
og hittum stórann hóp Íslendinga sem höfðu keypt ferð á F1 @ Monza,, við líka ...þeas miðarnir voru hjá Fararstjóranum

Menn göptu bara .. þegar við lugum og sögðumst hafa sent bílinn á undann, með skipi :lol: :lol: ,,,,,, nenntum ekki að vera á bílaleigubíl,,

ók þessum bíl 25.000 km á 6 mánuðum erlendis.. ÆÐISLEGT í alla staði,, og þetta gat farið niður í 7.5L@100 á 120 km steady cruise hraða ,,, 9L á 140 8) 8) 8) 523IA er líklega með ansi hátt driffhlutfall ((long-ratio))

ps,,,,,,,,,,, í stokknum við hliðina á sætishitaranum , er DSC takki sem Bjarki ((eðalbílar)) setti í að minni beiðni,, og gerir ABS óvirkt en ASC er samt sem áður virkt,,

hraðamælirinn dettur úr sambandi ,, en ég lét setja þetta í bílinn sökum þess að veturinn 99-2000 var MEGA snjóþungur og borgin saltaði þvílíkt mikið , og nær ógjörningur var að bremsa í svona saltsnjó mixi,
Tel öruggt að þetta sé fyrsti E39 bíllinn í heiminum sem þetta var gert við , 8)
Til að ABS verði virkt,, þarf að drepa á bílnum og þá kemur smá tikk eftir ca, 5 sek,,, og voila ,,,,,,,, alles klar

Gangi þér vel með þennann bíl 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 523I E39 1997
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 00:42 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 09. Aug 2007 23:24
Posts: 793
Location: Hafnarfjörður
geturu reddað myndum af bílnum á style32 felgunum ?

_________________
Bmw 325 e30 cabrio '87 (seldur)
Bmw 318 e30 touring (úrbræddur)
ktm 300exc 2stroke :D (selt)
BMW 325 e36 cabrio (seldur)
M.Benz c220 w202 (sold)
KTM 380 2t (out'a here :(
BMW 323 e36 '96 (farinn)
BMW 523 E39 '97
Bmw 535 E34 '89
Honda Cr-f 250 2007


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw 523I E39 1997
PostPosted: Mon 29. Aug 2011 00:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ellipjakkur wrote:
geturu reddað myndum af bílnum á style32 felgunum ?


Það er möguleiki.. en ég á ekkert á digital formi :cry:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group