bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 20:22 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Kominn með ógeð af því að vera alltaf að skröltast á 300k druslum, hvaða bíla á maður að skoða í kringum 1.000.000 (plús/mínus 200.000).

Eitthvað sem eyðir minna en ~10L innanbæjar, ekki ekið hálfa leið til tunglsins og er almennt í góðu standi. Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi, finnst eins og flestir e46 á þessu verðu séu eknir 200k+

Yars? Focus? Fiesta? Mazda 3? Swift? Golf/Polo (nýja boddíið)?

Ráðgjöf takk? Verslaði síðast bíl fyrir ~3 árum :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
alltaf fundist nýja lookið á golf looka vel semsagt 2006-2010 ? lookið ekki þetta allra nýjasta

svo gætiru athugað með BMW 118 ef þú færð þannig á milljón

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 21:00 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Tue 22. Apr 2008 16:20
Posts: 1318
Location: Selfoss
Misdo wrote:
alltaf fundist nýja lookið á golf looka vel semsagt 2006-2010 ? lookið ekki þetta allra nýjasta

svo gætiru athugað með BMW 118 ef þú færð þannig á milljón


Aldrei að fara gerast.

Annars eru Focus frá svona 2005 virkilega góðir bílar og gott að keyra.

_________________
Enginn bíll eins og er.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 21:10 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Finnst Golf 2004+ looka vel. Eru Golf ennþá drasl? Jeremy í Top Gear talar ekki um annað :lol:

Var einmitt með Ford Focus í leigu um daginn (nýja boddí) og fílaði mjög vel


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 21:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Jónas wrote:
Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi

Afhverju myndiru frekar vilja 318i, sem eyðir mun meira en jafnvel helmingi kraftmeiri dísel bmw, í stað t.d. 320d?

Ekki að ég sé eitthvað spes að mæla með 320d. Eflaust frekar hrá eintök sem þú fengir á þessu verði, en ég er bara forvitinn.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 21:51 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
ppp wrote:
Jónas wrote:
Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi

Afhverju myndiru frekar vilja 318i, sem eyðir mun meira en jafnvel helmingi kraftmeiri dísel bmw, í stað t.d. 320d?

Ekki að ég sé eitthvað spes að mæla með 320d. Eflaust frekar hrá eintök sem þú fengir á þessu verði, en ég er bara forvitinn.


Myndi auðvitað vilja 320d, en eins og þú segir þá eru væntanlega bara hræ í boði @ 1200k.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=4

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Aron Fridrik wrote:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4


Vantar amk ekki lookið á þennan.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:05 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Aron Fridrik wrote:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4


Ekinn hálfa leið til tunglsins.

Konan segir "Typpabíll, sennilegast notaður í að keyra á Bíladaga" :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:08 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Jónas wrote:
Aron Fridrik wrote:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4


Ekinn hálfa leið til tunglsins.

Konan segir "Typpabíll, sennilegast notaður í að keyra á Bíladaga" :santa:

Þetta er nú game over ef þú ætlar að láta konuna ráða :lol:

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:12 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Hafa E46 ekki verið að detta niður í þetta verð fyrir sæmileg eintök, þá 1999 - 2003 árgerðir?

http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 :-k

Þekkir einhver?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
viewtopic.php?f=10&t=50995

:)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:26 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
þú ert aðeins of seinn fyrir þennan

viewtopic.php?f=10&t=51909

en 328 eyðir furðulega lítið miðað við vélarstærð og fjör :)

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
doddi1 wrote:
þú ert aðeins of seinn fyrir þennan

viewtopic.php?f=10&t=51909

en 328 eyðir furðulega lítið miðað við vélarstærð og fjör :)


Áhugavert. Ætti semsagt ekki að vera neitt vesen að finna gott eintak af 318/320 í kringum milljón. Þá er bara að fylgjast með!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 22:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Svona fyrst þú ert líka í smábílahugleiðingum þá myndi ég skoða Honda Jazz, góðir bílar sem bila sama og ekki neitt

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group