bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 19:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2

Þekkir einhver þennan bíl? Sé á efstu myndinni eins og að bílstjóra hurðin sé smá skökk.
Hef áhuga fyrir þessum bíl og væri alveg til í að heyra einhverjar sögur ef einhver þekkir til hans. :thup:

kveðja


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 20:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
:shock: 60.000 km

ansi lítið

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 11:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Ég tæki samt Rauða beinskipta 330ci hans bjarna þótt að hann sé ekinn 130þ. Hrikalega fallegur bíll.

viewtopic.php?f=10&t=50399

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 14:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Stefan325i wrote:
Ég tæki samt Rauða beinskipta 330ci hans bjarna þótt að hann sé ekinn 130þ. Hrikalega fallegur bíll.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 10&t=50399


Hef verið að spá í þessum vel og lengi. Held bara að eigandinn vilji ekki fá skipti á TT, þar sem hann vill bara beina sölu eða skipti á ódýrari.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 22:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Það er 330cd líka á sölu sem þú hefur væntanlega séð? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Skemmtilegri en bensínvélin finnst mér, svo maður tali nú ekki um eyðsluna.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
ppp wrote:
Það er 330cd líka á sölu sem þú hefur væntanlega séð? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Skemmtilegri en bensínvélin finnst mér, svo maður tali nú ekki um eyðsluna.

Sá hann jú, langar bara ekki í silfurlitaðan, hef átt þannig bmw áður :lol:
ég veit ég veit, svolítið picky :thdown:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hreiðar wrote:
ppp wrote:
Það er 330cd líka á sölu sem þú hefur væntanlega séð? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Skemmtilegri en bensínvélin finnst mér, svo maður tali nú ekki um eyðsluna.

Sá hann jú, langar bara ekki í silfurlitaðan, hef átt þannig bmw áður :lol:
ég veit ég veit, svolítið picky :thdown:



Er hinn bíllinn ekki silfurlitaður líka ??

Virðist vera nokkuð fínn bara.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 10:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Hreiðar wrote:
ppp wrote:
Það er 330cd líka á sölu sem þú hefur væntanlega séð? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Skemmtilegri en bensínvélin finnst mér, svo maður tali nú ekki um eyðsluna.

Sá hann jú, langar bara ekki í silfurlitaðan, hef átt þannig bmw áður :lol:
ég veit ég veit, svolítið picky :thdown:



Er hinn bíllinn ekki silfurlitaður líka ??

Virðist vera nokkuð fínn bara.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 11:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Stefan325i wrote:
Hreiðar wrote:
ppp wrote:
Það er 330cd líka á sölu sem þú hefur væntanlega séð? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1

Skemmtilegri en bensínvélin finnst mér, svo maður tali nú ekki um eyðsluna.

Sá hann jú, langar bara ekki í silfurlitaðan, hef átt þannig bmw áður :lol:
ég veit ég veit, svolítið picky :thdown:



Er hinn bíllinn ekki silfurlitaður líka ??

Virðist vera nokkuð fínn bara.

Hann er þó dekkri :mrgreen: fýla þá svona steingráa.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 12:45 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Þessi efsti virkar líka titanium silver á myndunum amk.

Image

Image

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Já ok, augað eitthvað að plata mig. :o


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 16:34 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 05. May 2007 16:27
Posts: 225
(kristó) bíllinn þessi í fyrsta pósti ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Nei, þessi er með ljósa innréttingu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 30. Aug 2011 17:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þessi 330 sem er ekinn 60 er seldur,

tjónabíll frá nýlenduhreppi eftir því sem mér skylst,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group