bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 24. May 2025 09:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 118, 119, 120, 121, 122, 123, 124 ... 153  Next
Author Message
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 18:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Jónas wrote:
Tók mig til og bætti rúmum 10kg á 1RM mitt í bekkpressu..

Fór úr 97.5x1 -> 105kgx1 (reyndi 107.5kg en vantaði c.a. 1cm til þess að læsa). Er fullviss um að ef ég hefði farið úr 100 beint í 107.5kg þá hefði ég náð því.

Þessi 10kg bæting var gerð á 3 vikum, en þá rétt náði ég að slefa upp 97.5x1 :mrgreen: :mrgreen:


105-97,5 = 7,5 seinast þegar ég vissi ;)

En engu að síður vel gert!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 19. Aug 2011 18:27 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Kristjan PGT wrote:

105-97,5 = 7,5 seinast þegar ég vissi ;)

En engu að síður vel gert!


Enda veit ég að ég átti 107.5, ergo "rúmum", breytum þessu í "í kringum" :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Jónas wrote:
4200kcal á dag og ég er ennþá svangur :(

Image

Vá hvað ég myndi líka dansa svona ef ég tæki 180kg í c&j :lol:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 14:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
80kg 3x5 hnébeygja bara þokkalega sáttur við það miðað við að maxið var skítinn 100 kg 1 sinni :lol: ónýthné ftw :thup:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
burger wrote:
80kg 3x5 hnébeygja bara þokkalega sáttur við það miðað við að maxið var skítinn 100 kg 1 sinni :lol: ónýthné ftw :thup:



Ég er sáttur, tók um daginn 5x5 hnébeygju

80-85-90-95-100 :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Eru þið með eitthvern stuðning á hnéinnu ef það er slappt?

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 19:13 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
Hannsi wrote:
Eru þið með eitthvern stuðning á hnéinnu ef það er slappt?


þarna nei . annars var ég alltaf með vafningar þegar ég fór að fara í þungar þyngdir , finnst ég vera orðinn aðeins skárri núna annars smellur smá í því :oops: finn samt ekki fyrir neinum verkjum lengur eins og var.

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 20:43 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Foam roller + 2-3x á dag http://www.defrancostraining.com/ask_jo ... question04 gerði töfra fyrir mig


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 23. Aug 2011 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Tók 145kg í bekk með vísifingur við slétta partinn af stönginni. Aldrei verið jafn sterkur og ég er í dag.

Tók svo líka skítléttar front squats 3x140kg án beltis og vafninga og veeel djúpar

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 24. Aug 2011 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Stíf pressaði 95kg x3 í OHP

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 00:01 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
þokkalegur bekkur í dag 80kgx2 svo 70x6 og 75x6 ,vel sáttur með þessa bætingu þótt að ég bætti engri þyngd þá rétt prumpaði ég 80 kg 1 sinni upp seinast og svo að reppsa hitt eftir á er bara nice 8)

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Nú er ég nýbyrjaður að hreyfa mig aftur og alveg að detta í gang með alvöru æfingar :) Hnébeygjan er alveg ný fyrir mér, tek þar yfirleitt 4x8 með 80kg. Svo er réttstaðan 4x8 með 70-80-90-90. Bekkurinn er ekkert spes, er að notast við 4x10 með 80kg en enda oftast með einu setti (6-8 reps) í 90kg. Axlarpressa með stöng að framanverðu er 4x8 með 60kg sem er frekar þungt en er að þrjóskast við. Er með arfaslakar axlir og þarf að passa mig pínu þar. Sjálfur er ég 81kg í dag, var 107kg fyrir ca. 2 árum þannig að ég er klárlega með betra power-to-weight ratio núna :lol:

Er mjög forvitinn um þetta CF æði og er jafnvel að spá í að prófa það á næstunni, er bara svo fjandi mikið dýrara en gym-ið !

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
JonFreyr wrote:
Nú er ég nýbyrjaður að hreyfa mig aftur og alveg að detta í gang með alvöru æfingar :) Hnébeygjan er alveg ný fyrir mér, tek þar yfirleitt 4x8 með 80kg. Svo er réttstaðan 4x8 með 70-80-90-90. Bekkurinn er ekkert spes, er að notast við 4x10 með 80kg en enda oftast með einu setti (6-8 reps) í 90kg. Axlarpressa með stöng að framanverðu er 4x8 með 60kg sem er frekar þungt en er að þrjóskast við. Er með arfaslakar axlir og þarf að passa mig pínu þar. Sjálfur er ég 81kg í dag, var 107kg fyrir ca. 2 árum þannig að ég er klárlega með betra power-to-weight ratio núna :lol:

Er mjög forvitinn um þetta CF æði og er jafnvel að spá í að prófa það á næstunni, er bara svo fjandi mikið dýrara en gym-ið !



Líka svona 2-3 sinnum skemmtilegra :D

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 15:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
JonFreyr wrote:
Nú er ég nýbyrjaður að hreyfa mig aftur og alveg að detta í gang með alvöru æfingar :) Hnébeygjan er alveg ný fyrir mér, tek þar yfirleitt 4x8 með 80kg. Svo er réttstaðan 4x8 með 70-80-90-90. Bekkurinn er ekkert spes, er að notast við 4x10 með 80kg en enda oftast með einu setti (6-8 reps) í 90kg. Axlarpressa með stöng að framanverðu er 4x8 með 60kg sem er frekar þungt en er að þrjóskast við. Er með arfaslakar axlir og þarf að passa mig pínu þar. Sjálfur er ég 81kg í dag, var 107kg fyrir ca. 2 árum þannig að ég er klárlega með betra power-to-weight ratio núna :lol:

Er mjög forvitinn um þetta CF æði og er jafnvel að spá í að prófa það á næstunni, er bara svo fjandi mikið dýrara en gym-ið !



Þú þarft að koma þér í gamla góða formið :wink:

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 15:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Einarsss wrote:
JonFreyr wrote:
Nú er ég nýbyrjaður að hreyfa mig aftur og alveg að detta í gang með alvöru æfingar :) Hnébeygjan er alveg ný fyrir mér, tek þar yfirleitt 4x8 með 80kg. Svo er réttstaðan 4x8 með 70-80-90-90. Bekkurinn er ekkert spes, er að notast við 4x10 með 80kg en enda oftast með einu setti (6-8 reps) í 90kg. Axlarpressa með stöng að framanverðu er 4x8 með 60kg sem er frekar þungt en er að þrjóskast við. Er með arfaslakar axlir og þarf að passa mig pínu þar. Sjálfur er ég 81kg í dag, var 107kg fyrir ca. 2 árum þannig að ég er klárlega með betra power-to-weight ratio núna :lol:

Er mjög forvitinn um þetta CF æði og er jafnvel að spá í að prófa það á næstunni, er bara svo fjandi mikið dýrara en gym-ið !



Líka svona 2-3 sinnum skemmtilegra :D

Það sem ég æfi er 10x skemmtilegra en normal gym dæmi og er ég að borga 5500kr á mánuði fyrir það :)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2287 posts ]  Go to page Previous  1 ... 118, 119, 120, 121, 122, 123, 124 ... 153  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group