bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 20:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 20:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Sælir félagar.

Varð fyrir því óláni að hundurinn minn nagaði handbremsuhandfangið sem er úr leðri, það er smá tætt eftir hann.

Vitið þið hvar ég get látið gera við þetta eða þarf ég að panta nýtt?

Þetta er fyrir E90, skal senda inn mynd ef það hjálpar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
auðun bólstrari getur eflaust leðrað þetta uppá nýtt, spurning hvort það sé ódýrara en að kaupa nýtt samt

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 20:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2011 17:40
Posts: 100
tékkaðu á Auðuni, 897-6537

_________________
1954 Bjalla chop top
1971 Bjalla custom


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 20:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Getur líka skoðað svona. Flott og ekki dýrt. OEM í þokkabót.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 21:01 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Takk fyrir svörin !

Ég hafði ekki hugmynd um að það væri hægt að kaupa M handfang eða handföng stök.

Vitið þið hvort það sé mikið mál að skipta um þetta sbr. ef ég myndi kaupa þetta M handfang?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 21:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Fann þennan þráð hér:

http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=14855

Talað um að það sé bara nóg að kippa í handfangið og það losni, sumir eru þó með efasemdir ef það er leður, að það geti verið límt við. Er samt ekki alveg að skilja þessa umræðu nógu vel.

Öll aðstoð vel þegin !


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Aug 2011 21:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Hvernig haldiði að hundaleður kæmi út á handbremsunni? :alien:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 12:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Hahaha BRUTAL!! :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 13:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
:rofl:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 17:58 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
En allavega, back to topic..

Vitiði hvort það sé mikið mál að skipta um þetta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Samkvæmt þræðinum sem þú póstar er þetta 5 mín easy verk ;)

Bara kippa og troða !

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 21. Aug 2011 22:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Frikki wrote:
Fann þennan þráð hér:

http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=14855

Talað um að það sé bara nóg að kippa í handfangið og það losni, sumir eru þó með efasemdir ef það er leður, að það geti verið límt við. Er samt ekki alveg að skilja þessa umræðu nógu vel.

Öll aðstoð vel þegin !


Sá sem var að tala um límið fattaði svo aðeins neðar í þræðinum að það er járn eða plast hringur efst í pokanum sem á að smellast í þetta bil sem hann talaði fyrst um. Semsagt ekkert lím.

Quote:
Shadye90, Thanks! After carefully feeling around the upper portion of the sleeve, I could feel a metal or plastic band which I worked into the groove of the handle! My problem was, I was doing this whlie the brake was off (down position) when I pulled it up I had plenty of slack to work the ring on to the handle!!
All is well!
Thanks Again!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Aug 2011 15:11 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
iar wrote:
Frikki wrote:
Fann þennan þráð hér:

http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=14855

Talað um að það sé bara nóg að kippa í handfangið og það losni, sumir eru þó með efasemdir ef það er leður, að það geti verið límt við. Er samt ekki alveg að skilja þessa umræðu nógu vel.

Öll aðstoð vel þegin !


Sá sem var að tala um límið fattaði svo aðeins neðar í þræðinum að það er járn eða plast hringur efst í pokanum sem á að smellast í þetta bil sem hann talaði fyrst um. Semsagt ekkert lím.

Quote:
Shadye90, Thanks! After carefully feeling around the upper portion of the sleeve, I could feel a metal or plastic band which I worked into the groove of the handle! My problem was, I was doing this whlie the brake was off (down position) when I pulled it up I had plenty of slack to work the ring on to the handle!!
All is well!
Thanks Again!


Ahh.. snilld !

Takk fyrir kærlega.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 17:29 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Mon 30. Jan 2006 22:34
Posts: 282
Fékk handfangið uppí umboði áðan, tók mig 3 mín að skipta um, ekki neitt mál. Þurfti eitt skrúfjárn til að smella gamla af.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Sep 2011 22:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Snilld! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group