bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tapsár Montoyta!
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 13:52 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
USSS - þetta er ljóti lúserinn, ekki hefði ég búist við því að Montoya myndi kvarta yfir hörku frá Schumacher eftir þá hörku sem hann hefur sjálfur sýnt í gegnum tíðina, m.a. að keyra Schumacher út úr brautinni...

Menn eiga ekki að væla svona, bara keyra eins og þeir geta.

Button stóð sig vel og gaman að sjá Breta aftur í fremstu röð, ágætis keppni, fyrstu hringirnir MJÖG góðir!

Áfram Ferrari! :clap:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Sun 25. Apr 2004 15:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
bugger off
áfram Williamz :evil:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Montoya er freðmýrarriddaranagli. He takes shit from nobody.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tapsár Montoyta!
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 15:18 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
bebecar wrote:
USSS - þetta er ljóti lúserinn, ekki hefði ég búist við því að Montoya myndi kvarta yfir hörku frá Schumacher eftir þá hörku sem hann hefur sjálfur sýnt í gegnum tíðina, m.a. að keyra Schumacher út úr brautinni...

Menn eiga ekki að væla svona, bara keyra eins og þeir geta.

Button stóð sig vel og gaman að sjá Breta aftur í fremstu röð, ágætis keppni, fyrstu hringirnir MJÖG góðir!

Áfram Ferrari! :clap:


Sammála, þetta var bara væl og aumingjaskapur og líka sammála - Go Ferrari

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 18:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
það er bara gott að hafa svona skap
í þessu, ekkert nema fyrsta sætið er nógu gott.
og ef það tekst ekki, þá þarf að kenna einhverjum um.

ralf gerði aftur sömu mistökin,
og tapar bara sjáfur á þessu, að loka
á alltof seint.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 19 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group