BMW 1802 til sölu
Höfundur
www.bjornbrynjar.tk BMW 1802 árgerð 1971 til sölu. Bíllinn var alsprautaður í upprunalegum lit safaríhvítur fyrir 3 árum. Áður en bílinn var sprautaður var skipt um efirfarandi boddíhluti: frambretti, sílsar og grill - allt nýtt. Bíllinn er með orginal topplúgu og orginal BMW sport stýri. Sjá mynd að neðan. Mótorinn sem er í bílnum núna er úr BMW 518, árg ~90, keyrður 80. þús. km. Búið er að skipta út platínukvekju fyrir electroníska kveikju. Bíllinn er á óslitnum dekkjum.

Lágmarks verð 200 þús kr.
Ekkert tilboð komið en margar fyrirspurnir.
Ég tek hæsta boði ef ásættanlegt tilboð kemur.
Ég áskil mér rétt til þess að hafna öllum tilboðum.
Skráð þann 25 apríl 2004 kl. 18:07.
Einnig er nokkurt magn af varahlutum í bílinn og þar á meðal eru afturljós, hurðarhaldföng, stýris rammi að framan, sjá mynd að neðan, og 4 cyl 2000 cc vél, sem er úr BWM2002 bíl. Athugið að kúplingin er föst, þ.e. kúplingin er ryðguð saman við svinghjólið. Bíllinn verður að seljast og varahlutirnir líka. Bíll, varahlutir seljast saman eða í sitt hvoru lagi eftir samkomulagi, tilboð óskast.
Hérna eru tvær myndir eins og bíllinn lítur út í dag, tekið 18 apríl 2004:


Þeir sem hafa áhuga hafið samband við Björn Brynjar, nánanri upplýsingar
hér.