bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Thu 11. Aug 2011 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Image

Er með fulldempandi Giant Reign 2006 og síðan eitt Scott barnastólshjól.
Þetta er alveg sweet sport.

Sölutorgið á hfr.is er besti staðurinn til að finna svona hjól..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 11:42 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
viðgerðarþjonustan fyri jamis er engin. Hef oft lent i þvi að vanta varahluti i þau sem aðrir dealerships hafa ekki a lager, eins og drop-out, og það kemur bara haaa?

Það er algjörlega crusial a full-suspension hjoli að geta læst baðum dempurum. Fatt leiðinlegra en að hjola með opna dempara a malbiki upp brekkur etc. Tekkaðu a netinu a univega sl-1. Mjög fint hjol, smiðað i þyskalandi, en ekki taiwan eins og jamis hjolin. Það er a tilboði a 141.750 i hjolasprett i hfj.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 11:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ef menn ætla að kaupa ný hjól þá kria hjól að selja Specialized á fínum verðum og þar er þjónusta.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 22:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
fékk mér jamis, ekki durango þó,

sl-1 var flott, skoðaði það líka,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 23:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 01. Jun 2008 00:18
Posts: 109
Location: Húsavík
Eitt hef ég verið að spá í undanfarið. Afhverju kaupa íslendingar nánast engöngu fjallahjól þótt þau séu eingöngu notuð á malbiki?


Er það eitthvað svipað og allir 35" Cruizer-arnir sem sjá aldrei annað en miklubrautina?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Kannski af því að höfuðborgarsvæðið er ekkert nema helvítis brekkur og það er eins gott að vera með nóg af gírum ef það á að nota þetta eitthvað hér :)
Danir þurfa t.d. bara 2 gíra... hægt og hratt...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 23:26 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
sirka 70% af seldum reiðhjolum i dag eru götuhjol, þ.e. Hybrid, city comfort, cyclocross, racer og annað svipað. Það er að minnka storlega að folk kaupi fjallahjol, og um helmingurinn af þeim sem gera það kaupa semi-slick tyres undir þau.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Fri 12. Aug 2011 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég spáði dáldið í þessu, hjólaði í nokkra mán á eldgömlu demparalausu icefox,
og fór svo á trek 7100 hybrid, á skinnies og mjög hágírað. það er margt sniðugt við það, kems hratt og notar minni orku,
en mér finnst samt stórir vankantar á svona "low profile dekkjum" maður þarf að nanast stoppa útaf öllum gangstéttarköntum og mörgu flr,

fyrir mér er alveg málið að vera með létta grind, 100mm dempara ,vökvabremsur, 27-30 gira og svo slétt malbiksdekk sem þola smá læti.

svona supermoto fjallahjól :lol:

gaman að skoða hjól núna, mega afslættir, ég fékk meiri afslátt af hjólinu en ég ætlaði að borga fyrir hjól til að byrja með

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 00:18 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Sep 2003 23:08
Posts: 252
Location: Hafnarfjörður
Ég er með Jamis Komodo hjól á þunnum götudekkjum og það er snilld að hjóla á þessu innanbæjar.
Notaði það mjög mikið fyrsta sumarið sem ég keypti það og svo reglulega eftir það.
Sé ekki eftir þessum kaupum.

_________________
BMW 320 e36 "93 -í notkun-


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
T-bone wrote:
sirka 70% af seldum reiðhjolum i dag eru götuhjol, þ.e. Hybrid, city comfort, cyclocross, racer og annað svipað. Það er að minnka storlega að folk kaupi fjallahjol, og um helmingurinn af þeim sem gera það kaupa semi-slick tyres undir þau.


Nákvæmlega, dekkin eru lykilatriði..
Mér dytti nú ekki í hug að kaupa annað en fjallahjól en það er sístækkandi hópur á racerum.

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 10:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Thrullerinn wrote:
T-bone wrote:
sirka 70% af seldum reiðhjolum i dag eru götuhjol, þ.e. Hybrid, city comfort, cyclocross, racer og annað svipað. Það er að minnka storlega að folk kaupi fjallahjol, og um helmingurinn af þeim sem gera það kaupa semi-slick tyres undir þau.


Nákvæmlega, dekkin eru lykilatriði..
Mér dytti nú ekki í hug að kaupa annað en fjallahjól en það er sístækkandi hópur á racerum.


Og hluta af þessum hópi finnst ægilega sniðugt að hjóla á stóru götum Reykjavíkurborgar og skapa þannig stórhættu fyrir sig og aðra þegar bílar eru að reyna að troða sér framhjá þeim.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 12:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Thrullerinn wrote:
T-bone wrote:
sirka 70% af seldum reiðhjolum i dag eru götuhjol, þ.e. Hybrid, city comfort, cyclocross, racer og annað svipað. Það er að minnka storlega að folk kaupi fjallahjol, og um helmingurinn af þeim sem gera það kaupa semi-slick tyres undir þau.


Nákvæmlega, dekkin eru lykilatriði..
Mér dytti nú ekki í hug að kaupa annað en fjallahjól en það er sístækkandi hópur á racerum.


Og hluta af þessum hópi finnst ægilega sniðugt að hjóla á stóru götum Reykjavíkurborgar og skapa þannig stórhættu fyrir sig og aðra þegar bílar eru að reyna að troða sér framhjá þeim.



þeir eiga samkvæmt lögum að hjola a götunum. Ef þu hjolar a gangstig ma hraðinn aldrei fara yfir 25 km/klst.

Þetta er faranlegt, eg veit það, en hingað til hefur ekki verið nogu mikil hjolamenning til að það taki þvi að gera eitthvað i þessu. Það er vonandi að breytast nuna, þvi hjolreiðamönnum fjölgar mjög ört þessa dagana. Það eru rosalega fair stigar sem bjoða upp a reiðhjolaumferð, þannig að þeir verða qð vera a götunum þangað til betri lausn kemur upp a borðið...

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 13:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
gunnar wrote:

Og hluta af þessum hópi finnst ægilega sniðugt að hjóla á stóru götum Reykjavíkurborgar og skapa þannig stórhættu fyrir sig og aðra þegar bílar eru að reyna að troða sér framhjá þeim.


Image

Íslenskir bílstjórar eru sennilegast mest ótillitsömu fífl sem til eru. Hjólafólk á samkvæmt lögum að vera á götunni og ökumenn eiga að taka tillit til þeirra! Sem betur fer er hjólamenning að stækka á Íslandi og þetta mun sennilega batna snarlega á næstu árum. Flestir íslenskir ökumenn hefðu gott af því að keyra erlendis (t.d. DK, Hollandi eða UK) þar sem ökumenn taka almennt tillit til hjólamanna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það sem ég var að meina er að mér finnst reiðhjól ekkert hafa að gera á vegum þar sem hámarkshraði er 70-80. Þú ert laglega dauður ef þú lendir fyrir bíl á slíkum hraða.

Hins vegar er ég alveg sammála þér með að Íslendingar taki ekki nægilegt tillit til reiðhjólamanna á götum almennt. Hef rekist á það bara sjálfur þar sem ég hef hjólað til vinnu í sumar.

Svo er líka annað, ég skil ekki af hverju menn keppast við að hanga úti á götu hjólandi þegar það eru fínir hjólastígar á alflestum stöðum. Tek sem dæmi á Sæbrautinni. Voru útlendingar hjólandi þar á háannatíma með aftaní vagna með sér og það var einfaldlega stórhætta í kringum þá. Það er hjólastígur 10 metra til hliðar við þá sem liggur með fram eftir allri strandlengjunni.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: jamis reiðhjól
PostPosted: Sat 13. Aug 2011 19:23 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
gunnar wrote:
Það sem ég var að meina er að mér finnst reiðhjól ekkert hafa að gera á vegum þar sem hámarkshraði er 70-80. Þú ert laglega dauður ef þú lendir fyrir bíl á slíkum hraða.

Hins vegar er ég alveg sammála þér með að Íslendingar taki ekki nægilegt tillit til reiðhjólamanna á götum almennt. Hef rekist á það bara sjálfur þar sem ég hef hjólað til vinnu í sumar.

Svo er líka annað, ég skil ekki af hverju menn keppast við að hanga úti á götu hjólandi þegar það eru fínir hjólastígar á alflestum stöðum. Tek sem dæmi á Sæbrautinni. Voru útlendingar hjólandi þar á háannatíma með aftaní vagna með sér og það var einfaldlega stórhætta í kringum þá. Það er hjólastígur 10 metra til hliðar við þá sem liggur með fram eftir allri strandlengjunni.



flestallir hjolastigar sem eru sprottnir upp herna eru hluti af göngustig, og eru varla nogu breiðir fyrir eitt hjol, hvað þa keð aftanivagn. En þar sem hjolastigarnr eru sambyggðir göngustigum er einungis 25 km hamarkshraði a reiðhjoli, og það hjola fæstir sem nota þetta sem farartæki undir þeim hraða. Fyrir utan það að folk sem labbar a svona stigum er ekkert að pæla i hjolafolki og það getur einnig skapað mikla hættu fyrir baða aðila.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 58 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group