bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 10:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Fri 08. Jul 2011 16:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
og þetta DSP er hvað, hlóðkerfið í bílnum?

hvernig er hægt að full vissa sig um að það sé í eða ekki ? :P

og hvað kostaði þessi pakki hjá þér, allt sem þurfti til að græja þetta?

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 08:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 12. Jul 2011 08:45
Posts: 10
Image

ACS stúturinn er svona, svo að ég held að þú getir afskrifað það strax að þetta sé AC Schnitzer púst...

Svo minnir mig að einhver snillingurinn hafi skipt út fjöðruninni í þessum fyrir H&R lækkunargorma og SACHS dempara back in the day !

_________________
E34 + DOGLEG og fullt af BMW krafti !


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 13:19 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 09. Jul 2009 16:35
Posts: 256
þegar ég átti hann þá stóð á gormunum ac schnitzer og það er ekki búið að breyta því frá því ég keypti hann sem var fyrir rúmlega einu og hálfu ári síðan


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Andrynn wrote:
og þetta DSP er hvað, hlóðkerfið í bílnum?

hvernig er hægt að full vissa sig um að það sé í eða ekki ? :P

og hvað kostaði þessi pakki hjá þér, allt sem þurfti til að græja þetta?


Þú ert alveg að horfa á a.m.k. 30 - 40.000 krónur. Þarft tengibox frá Alpine sem kostaði mig 15.000 krónur. Getur oft fengið þetta ódýrt á eBay. Svo þarf að setja þetta upp, en það reyndist vera hlægilega einfalt.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Wed 13. Jul 2011 22:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
já, þetta ACS púst er klárlega ekki undir bílnum lengur, á bara eftir að taka myndir
af því svo að þið getið séð þetta meistara verk :D

Fjöðrunin í bílnum er allvega ótrúlega góð. Mér finnst bíllinn svínliggja og fjöðrunin virkar
vel, alveg sama hvort maður er á malarvegi eða malbiki.

Þetta er samt flott lausn á því að koma hljóði í hátalarana, en ég ætla fyrst að gera við
bílinn áður en ég fer að bæta einhverju í hann, þannig að spólan sem er föst í spólutækinu
virkar ágætlega enþá







Svo fór ég í smá ferðalag um helgina, fyrst í Atlavík, kíktum yfir á Neskaupsstað og
enduðum á Vopnafirði.

Image

á Möðrudalsöræfunum



Image

á Hellisheiði eystri, (góður framstuðari samt)


svo keypti ég örlítið bensín á Vopnafirði áður en við fórum heim, og þá fékk ég það
út að hann eyddi 10,6 lítrum á hundraði.
Mér finnst það bara mjöööög gott því að við vorum að keyra á rétt rúmlega hundrað og
svo upp og niður allar brekkurnar og það var mjööög sjaldan sem það var slakað á gjöfinni.

Vá hvað það er samt gott að keyra þetta, og ekki eru cruise controlið og reggnskynjarinn að skemma þetta :D

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Thu 14. Jul 2011 00:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
búinn að keyra þennan helling 8) lét mig elska 540 eftir að ég byrjaði að keyra hann. gratz

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: BMW E39 540
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 12:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Eftir að hafa verið kominn með ógeð af því að horfa á dauða pixla í mælaborðinu lét ég verða af því að laga það,
fór á eBay og panntaði nýjan Ribbon cable og skipti um hann, setti svo saman og núna er loksins hægt að lesa
það sem bíllinn er að segja mér :D

fyrir utan það að mér tókst ða skera alveg óvart í sundur tvær rendur á kaplinum svo að tvær rendur virka ekki, ég er samt sáttur með þetta, allavega fyrir þetta verð

tvær lélegar símamyndir af þessu eftir aðgerðina.
Image
Image

það sem vantar núna er að kaupa perur fyrir baklýsinguna

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
nice, var mikið mál að skipta um þetta ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 13:58 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
Zed III wrote:
nice, var mikið mál að skipta um þetta ?



tjahh, neei myndi nú ekki segja það, var samt skít hræddur við þetta fyrst útaf þráðum sem ég hef lesið á erlendum spjallborðum. En ákvað svo bara að vaða í þetta.
Mesti tíminn fór í það að skafa gamla Ribbon cable-inn af prentplötunni og displayinu, og sirka út hvar á að bora :D

Fylgdi þessum leiðbeiningum og las þetta svona með

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 14:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Andrynn wrote:
Zed III wrote:
nice, var mikið mál að skipta um þetta ?



tjahh, neei myndi nú ekki segja það, var samt skít hræddur við þetta fyrst útaf þráðum sem ég hef lesið á erlendum spjallborðum. En ákvað svo bara að vaða í þetta.
Mesti tíminn fór í það að skafa gamla Ribbon cable-inn af prentplötunni og displayinu, og sirka út hvar á að bora :D

Fylgdi þessum leiðbeiningum og las þetta svona með


góður

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 09. Aug 2011 22:30 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
jæjjaaa, prófaði að lesa af bílnum um daginn

Image


las fyrst af skiptingunni og þá komu þessar þrjár villur upp

Image

þarna stendur: 49 Shift Gear Stepper
52 Speed Monitoring 2
54 Battery Tension / speed Monitoring 4


ég eyddi þessum villum út um helgina og las svo aftur af honum í dag, þá var bara ein villa inni

Image



svo las ég af loftpúða draslinu

Image

hvað er þetta haldiði, skynjari fyrir það hvort að einhver situr í sætinu eða?


svo sá ég að ég get séð hvað bíllinn er ekinn

Image

en það er sama tala þótt í bæði skiptin sem ég hef lesið af honum þótt að það hafi verið um 200 km á milli aflestra



og svo koma með tvær myndir af þessu glæsilega pústi, þyrfti samt að komast með hann á gryfju ti lað ná almennilegum myndum af þessu listaverki :D

fyrri myndin er framan við hljóðkútinn

Image


seinni er aftan við skiptinguna

Image





Loksins er ég búinn að fá fæðingarvottorðið fyrir bílinn, það tók nú bara tvær tilraunir.


Vehicle information

VIN long WBADN61060GG86878

Type code DN61

Type 540I (EUR)

Dev. series E39 ()

Line 5

Body type LIM

Steering LL

Door count 4

Engine M62/TU

Cubical capacity 4.40

Power 210

Transmision HECK

Gearbox AUT

Colour BIARRITZBLAU METALLIC (363)

Upholstery STANDARDLEDER/GRAU (N6TT)

Prod. date 1999-05-12


Order options
No. Description
302 ALARM SYSTEM

320 MODEL DESIGNATION, DELETION

358 CLIMATE COMFORT WINDSCREEN

403 GLAS ROOF, ELECTRIC

416 SUNBLINDS

428 WARNING TRIANGLE

430 INT/EXT RR VW MIRROR W AUT ANTI-DAZZLE

494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER

500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING

508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC)

522 XENON LIGHT

609 NAVIGATION SYSTEM PROFESSIONAL

629 CAR TELEPHONE (GSM) W CARD READER FRONT

670 RADIO BMW PROFESSIONAL

672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS

677 HIFI SYSTEM PROFESSIONAL

710 M LEATHER STEERING WHEEL

773 WOOD TRIM

801 GERMANY VERSION

863 EUROPE/DEALER DIRECTORY

879 GERMAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET

970 BUISNESS PACKAGE


Series options
No. Description
202 STEPTRONIC

210 DYNAMIC STABILITY CONTROL (DSC)

280 LT/ALY WHEELS SPOKE STYLING

520 FOGLIGHTS

534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING

540 CRUISE CONTROL

548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING

555 ON-BOARD COMPUTER


Information
No. Description
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW

431 INTERIOR RR VW MIRROR W AUT ANTI-D

473 ARMREST, FRONT

602 ON-BOARD MONITOR WITH TV

694 PREPARATION FOR CD CHANGER

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 00:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Hvaða búnað þarf maður að eiga til þess að geta lesið af bílnum?

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 07:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Airbag villan er semsagt skynjari sem nemur hvort það sitji einhver í bílnum, er nokkuð viss um að airbag blási ekki út við óhapp ef að skynjarinn virkar ekki. Það kostar pening og tíma að laga þetta en þar sem þetta er partur af öryggisbúnaði bílsins þá myndi ég láta kíkja á þetta, alveg sérstaklega ef þér þykir vænt um þá sem eru með þér í bílnum :)

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 14:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 29. May 2008 23:33
Posts: 295
Snilld að geta lesið sjálfur af bílnum

_________________
BMW E39 535i 1999


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 10. Aug 2011 18:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 16. Apr 2006 13:03
Posts: 220
Location: Mývatnssveit
JonFreyr wrote:
Airbag villan er semsagt skynjari sem nemur hvort það sitji einhver í bílnum, er nokkuð viss um að airbag blási ekki út við óhapp ef að skynjarinn virkar ekki. Það kostar pening og tíma að laga þetta en þar sem þetta er partur af öryggisbúnaði bílsins þá myndi ég láta kíkja á þetta, alveg sérstaklega ef þér þykir vænt um þá sem eru með þér í bílnum :)


já, þyrfti að versla þennan skynjara sem fyrst



SteiniDJ wrote:
Hvaða búnað þarf maður að eiga til þess að geta lesið af bílnum?




tölvu og svo einhverja snúru sem hægt er að kaupa á ebay, félagi minn á þetta. Mig minnir að þessu snúra hafi ekki kostað neitt voðalega mikið, svo downloadaði hann forritinu af netinu einhver staðar held ég.

_________________
Image BMW 540 E39 1999
Image Husaberg FE450 2004


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 73 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group