bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:31

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Á photoshop þráður rétt á sér hérna ?
Poll ended at Mon 03. May 2004 23:48
Já ! hiklaust 90%  90%  [ 28 ]
Nei ! alls ekki ! Við erum of virðulegir hérna á kraftinum 6%  6%  [ 2 ]
Whut ? hvað er photoshop 3%  3%  [ 1 ]
Total votes : 31
Author Message
 Post subject: Photoshop-aðir BMW-ar
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 23:48 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Ég hef ákveðið að starta smá photoshop þráði eftir að ég fór í djúpar pælingar varðandi e39 felgur/body/hella ljós og soleis.
Og ég vona að fart taki þessu vel því að ég fékk myndir lánaðar af hans glæsilega 523i til að geta framkvæmt það.

:shock:

Sona hella augu eða hvað sem þetta er nú kallað.
Image
Þetta var flippið af þeim öllum. DINAN 5 vél sem ég fann á netinu.
Image
Svipað og rondell 58
Image
Double Spoke 125.
Image
Breyton 21 Zoll Rad
Image
Star spoke sem ég fann einhverstaðar.. held að þetta sé bara undir 2004 7 línu.
Image

Ég verð að viðurkenna það að mér fynnst það sem fart er með undir sýnum bmw vera bara það allra smekklegasta sem ég hef séð. En ég var bara að prófa að setja þetta undir til að sjá svona heildar lookið.

--það tók mig 3 tíma að gera þetta aðalega vegna þess að ég var að horfa á stelpurnar sprikla á skjáeinum--

ef ykkur langar að sjá eitthvað annað öðrum bílum .. sendið mér mynd af honum og líka felgum t.d eða örðu sem á mæti bæta.

cheers :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 02:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Þetta er tær snilld, sérstaklega þegar birtan á felgunum er (næstum) nákvæmlega eins á milli mynda !! Vel gert ;)

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 08:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vá, ég fíla alveg angel eyes moddið!!! :shock: :shock:

En mér finnst M5 Replica Black Chrome felgurnar laaaaaang fallagastar.

Ég get sent á þig myndir í betri upplausn ef þig langar að leika þér meira, ég er alveg heavy sáttur við þig.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 12:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Blessaðir og ég þakka.

Já ég væri alveg meira en til í að fá nokkrar myndir í hærri upplausn þá get ég gert þetta meira detail-að ;).

Og endilega komið hugmynd ef ykkur langar að sjá eitthvað sniðugt.


Image


Last edited by hostage on Sat 24. Apr 2004 13:44, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 13:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
hehehe......

GAUR!

Orginal myndin er með M5 Replica Black Chrome þannig að það var alveg óþarfi að photoshopa það. :roll:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 13:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þetta er alveg magnað hjá þér, einstaklega vel gert. Ég hefði ekkert á móti því ef þú gætir mátað aðeins fyrir mig :lol:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 13:34 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
fart wrote:
hehehe......

GAUR!

Orginal myndin er með M5 Replica Black Chrome þannig að það var alveg óþarfi að photoshopa það. :roll:


that´s what i thought ! doh ! :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 13:36 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
Spiderman wrote:
Þetta er alveg magnað hjá þér, einstaklega vel gert. Ég hefði ekkert á móti því ef þú gætir mátað aðeins fyrir mig :lol:


sendu mér bara request og kannski linka á viðkomandi dót.

cheers


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Ertu síðan að selja þennan fína bíl !!
Sá hann nebblilega í Fréttablaðinu áðan..

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Amm.. hann er til sölu, langar ekki en ætla samt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 18:30 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
tekið út.. spurning með að hafa þetta all bmw þráð 8)


Last edited by hostage on Sun 25. Apr 2004 00:50, edited 5 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
You cant "handle" the truith.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 13:28
Posts: 107
Location: Hafnarfjörður
hehe það mun vera rétt ... .. og ég get sagt það á næstu vikum mun það breytast :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 25. Apr 2004 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það sem er undir honum núna finnst mér skárst :) Smekklegt engu að síður :)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 26. Apr 2004 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Mar 2003 16:41
Posts: 1638
Location: Reykjavík
Mjög gaman að þessu. Nú þarf maður ekki lengur að ímynda sér hvernig bíllinn sinn myndi líta út á öðrum felgum. Sendir bara póst á einn af Photoshoppurum kraftsins :D

_________________
JÞS
- 323i coupe - '96


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group