bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: F1 reglubylting
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 22:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
http://www.ruv.is/view.jsp?branch=25938 ... ID=2213589


vó þetta hljómar spennandi, vers að schummi verður líklegast að hætta þarna

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 22:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Iss - hann verður nú ennþá að keppa 2008 hugsa ég....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 23:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég klappa fyrir þessum breytingum !!!!!!!!!!

Ég mundi vilja sjá þetta koma inn kannski árið 2006, en hvort sem er þá er ég vel sáttur. Þessi formúla er orðinn verulega leiðinleg, og ég sem er mikill formúlu aðdáandi er hættur að nenna að horfa á þetta!

Mikið og stórt klapp fyrir þeim mönnum sem hafa dug í það að berjast á móti Ferrari-veldinu í formúlunni!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Apr 2004 23:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Mér finnst þetta bara vera rugl og sé ekki að þetta eigi eftir að gera neitt gott.

Ég myndi bara vilja sjá meira afl, léttari bíla og enga spól- eða læsivörn. Hafa svona F1 drift challenge þar sem menn fá stig fyrir að drifta og auk þess að enda ofarlega. :roll:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 00:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Mér finnst þetta bara vera rugl og sé ekki að þetta eigi eftir að gera neitt gott.

Ég myndi bara vilja sjá meira afl, léttari bíla og enga spól- eða læsivörn. Hafa svona F1 drift challenge þar sem menn fá stig fyrir að drifta og auk þess að enda ofarlega. :roll:


Vélar reglurnar eru í góðu lagi núna, það mætti gera eftirfarandi;

Banna eldsneytisáfyllingar,
Banna tölvur í bílana - hafa allt mekkanískt, kúplingu o.s.frv..
Leyfa slikka aftur,
Draga úr "downforce" (leggja áherslu á mekkanískt grip),
Þurrdekk og regndekk eingöngu,
Og svo á að gefa eitt stig öllum sem klára keppni...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bebecar wrote:
Svezel wrote:
Mér finnst þetta bara vera rugl og sé ekki að þetta eigi eftir að gera neitt gott.

Ég myndi bara vilja sjá meira afl, léttari bíla og enga spól- eða læsivörn. Hafa svona F1 drift challenge þar sem menn fá stig fyrir að drifta og auk þess að enda ofarlega. :roll:


Vélar reglurnar eru í góðu lagi núna, það mætti gera eftirfarandi;

Banna eldsneytisáfyllingar,
Banna tölvur í bílana - hafa allt mekkanískt, kúplingu o.s.frv..
Leyfa slikka aftur,
Draga úr "downforce" (leggja áherslu á mekkanískt grip),
Þurrdekk og regndekk eingöngu,
Og svo á að gefa eitt stig öllum sem klára keppni...


Það sem þú vilt bebecar er að formúlan hoppi tilbaka um svona 30ár

Banna að setja á þá bensín??
Banna innspýttingar tölvu?? hvað blöndung þá
Draga úr downforce...
og svo framvegis

Formúlan er platform þar sem að allir eru að reyna að bæta allt sem þeir hafa og það kemur allt tilbaka til kaupenda í betri bílum og allt samann,,

Ef þessar reglur gangi í gildi þá deyr formúlan og bílaframleiðendur stofna bara sýna eigin Formula-One

Ef þú myndir banna allt sem þú taldir upp þá þyrfti ekki helminginn af liðinu,, bara gaur með skrúfjárn til að stilla dempara og blöndunginn og ökumann til að keyra,, nei bíddu þeir gerðu það hérna 1930,,, too late

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 01:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gstuning wrote:
bebecar wrote:
Svezel wrote:
Mér finnst þetta bara vera rugl og sé ekki að þetta eigi eftir að gera neitt gott.

Ég myndi bara vilja sjá meira afl, léttari bíla og enga spól- eða læsivörn. Hafa svona F1 drift challenge þar sem menn fá stig fyrir að drifta og auk þess að enda ofarlega. :roll:


Vélar reglurnar eru í góðu lagi núna, það mætti gera eftirfarandi;

Banna eldsneytisáfyllingar,
Banna tölvur í bílana - hafa allt mekkanískt, kúplingu o.s.frv..
Leyfa slikka aftur,
Draga úr "downforce" (leggja áherslu á mekkanískt grip),
Þurrdekk og regndekk eingöngu,
Og svo á að gefa eitt stig öllum sem klára keppni...


Það sem þú vilt bebecar er að formúlan hoppi tilbaka um svona 30ár

Banna að setja á þá bensín??
Banna innspýttingar tölvu?? hvað blöndung þá
Draga úr downforce...
og svo framvegis

Formúlan er platform þar sem að allir eru að reyna að bæta allt sem þeir hafa og það kemur allt tilbaka til kaupenda í betri bílum og allt samann,,

Ef þessar reglur gangi í gildi þá deyr formúlan og bílaframleiðendur stofna bara sýna eigin Formula-One

Ef þú myndir banna allt sem þú taldir upp þá þyrfti ekki helminginn af liðinu,, bara gaur með skrúfjárn til að stilla dempara og blöndunginn og ökumann til að keyra,, nei bíddu þeir gerðu það hérna 1930,,, too late


Skondin viðbrögð hjá þér þar sem þessar hugmyndir hafa einmitt þegar verið ræddar (allt nema að leyfa slikka aftur)...

Formúla 1 er kappakstur og skemmtiatriði fyrst og fremst.

Það er hægt að nota mekkanískar innspýtingar t.d. já eða blöndunga.
Hugmyndir um að banna eldsneytisáfyllingar hafa verið ræddar á hverju ári í langan tíma - það er ekki svo langt síðan að það var bannað að bæta bensíni á í keppni.
Það var líka rætt í fyrra og það hafa reyndar verið gerðar reglubreytingar með það að marki að draga úr "downforce" og var verið að reyna að leggja áherslu á mekkanískt grip í staðinn þar sem bílstjórinn spilar hlutverk þar - það gerir hann í raun ekki í loftaflsgripi.

Þetta eru hugmyndir sem mér finnst mjög góðar. Skítt með það þó það sé tölvustýrð innspýting.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 04:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
gstuning wrote:
Það sem þú vilt bebecar er að formúlan hoppi tilbaka um svona 30ár

Banna að setja á þá bensín??
Banna innspýttingar tölvu?? hvað blöndung þá
Draga úr downforce...
og svo framvegis

Formúlan er platform þar sem að allir eru að reyna að bæta allt sem þeir hafa og það kemur allt tilbaka til kaupenda í betri bílum og allt samann,,

Ef þessar reglur gangi í gildi þá deyr formúlan og bílaframleiðendur stofna bara sýna eigin Formula-One

Ef þú myndir banna allt sem þú taldir upp þá þyrfti ekki helminginn af liðinu,, bara gaur með skrúfjárn til að stilla dempara og blöndunginn og ökumann til að keyra,, nei bíddu þeir gerðu það hérna 1930,,, too late


Ég er mjög sammála þér varðandi þetta, þetta er "testing ground" fyrir nýja tækni sem síðan kemur í "venjulegu" bílunum sem við keyrum dags-daglega. Ég segi nei við þessum breytingum. :(

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 08:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Formúlan er samt alveg orðin gerilsneydd af skemmtanagildi. Prufið t.d. að tjúna sjónkan á Mótorhjólakappakstur.. það er alveg "se schit". Valentino "Ill dottore" Rossi, Loris Caparossi, Max Biaggi og fleiri taka vel á því.

Ég vill F1 svona.
Venjulega kúplingu
Gírstöng í gólfið
Ekkert vökvastýri
hætta þessum takmörkunum á vél
Slikka, breiða slikka, og bannað að skipta um dekk
Stífari reglur um downforce
meiri kröfu um endingu (einnota racedósir eru leiðinlegar)
bara einn tank af bensíni (því þar þurfum við mestu þróunina, eyðsla er aaaaaaallt of mikil í dag).
I could go on and on.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 17:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gömlu skrítnu menn.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 24. Apr 2004 21:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
Formúlan er samt alveg orðin gerilsneydd af skemmtanagildi. Prufið t.d. að tjúna sjónkan á Mótorhjólakappakstur.. það er alveg "se schit". Valentino "Ill dottore" Rossi, Loris Caparossi, Max Biaggi og fleiri taka vel á því.

Ég vill F1 svona.
Venjulega kúplingu
Gírstöng í gólfið
Ekkert vökvastýri
hætta þessum takmörkunum á vél
Slikka, breiða slikka, og bannað að skipta um dekk
Stífari reglur um downforce
meiri kröfu um endingu (einnota racedósir eru leiðinlegar)
bara einn tank af bensíni (því þar þurfum við mestu þróunina, eyðsla er aaaaaaallt of mikil í dag).
I could go on and on.


Nákvæmlega - þetta er besta leiðin til að fá aksjón í sportið aftur!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group