bebecar wrote:
Svezel wrote:
Mér finnst þetta bara vera rugl og sé ekki að þetta eigi eftir að gera neitt gott.
Ég myndi bara vilja sjá meira afl, léttari bíla og enga spól- eða læsivörn. Hafa svona F1 drift challenge þar sem menn fá stig fyrir að drifta og auk þess að enda ofarlega.

Vélar reglurnar eru í góðu lagi núna, það mætti gera eftirfarandi;
Banna eldsneytisáfyllingar,
Banna tölvur í bílana - hafa allt mekkanískt, kúplingu o.s.frv..
Leyfa slikka aftur,
Draga úr "downforce" (leggja áherslu á mekkanískt grip),
Þurrdekk og regndekk eingöngu,
Og svo á að gefa eitt stig öllum sem klára keppni...
Það sem þú vilt bebecar er að formúlan hoppi tilbaka um svona 30ár
Banna að setja á þá bensín??
Banna innspýttingar tölvu?? hvað blöndung þá
Draga úr downforce...
og svo framvegis
Formúlan er platform þar sem að allir eru að reyna að bæta allt sem þeir hafa og það kemur allt tilbaka til kaupenda í betri bílum og allt samann,,
Ef þessar reglur gangi í gildi þá deyr formúlan og bílaframleiðendur stofna bara sýna eigin Formula-One
Ef þú myndir banna allt sem þú taldir upp þá þyrfti ekki helminginn af liðinu,, bara gaur með skrúfjárn til að stilla dempara og blöndunginn og ökumann til að keyra,, nei bíddu þeir gerðu það hérna 1930,,, too late
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
