BMW 740ia E38 Til sölu
BMW
Undirtegund: E38 740ia
Árgerð:1996
Ekinn: 268.000
Litur: Cosmoss Swarzch
Vél: M60B40
Vélarstærð: 3982
Cylendra fjöldi: 8
Aflagjafi: Bensín
Hestöfl: 286
Bsk/Ssk: Sjálfskiptur
Dyrafjöldi: 4 dyra
Shawdovline
Búnaður:
Cruize Control
Sími
Contour Leðursæti
Minni í sætum
Hiti í sætum
Aircondtion
Tvískipt miðstöð
Aðgerðarstýri
Akturstalva.
Rafmagn í Rúðum , Gardínu í afturglugga, Sætum. Speglum og skottloki.
Myndir:




Ásett verð : 550 þúsund
ATH! fer ekki á Rondell felgonum.
Skoða að taka uppí bíl að verðmæti 0-100 þúsund.
Það sem þarf að laga :
Hjólalega aftan ( smá slag í henni gæti verið hægt að herða bara uppá henni )
Miðstöð (kemur heitt og kalt en blæs ekki, líklegast mótstaða farin)
Vantar upphalara Vinstramegin framan og hægramegin Bilað.
Bílstjórahurð opnast ekki innanfrá Vinstramegin (slitin barki líklega)
Þarf að hjólastilla.
Þarf að kíkja á Bremur að aftan.
Gangtruflanir . (ekki vitað hvað er . Vinnur ekki vel. gengur illa í hægagang. eiðir ekkert meira sammt sem áður)
Stefnuljós vantar Vinstramegin ( verður komið fyrir sölu )
Kristján Valtýr Sverrirsson
S: 7733711
Svara líka pm.