bebecar wrote:
Leikmaður wrote:
..hummz, já ætli maður kíkji ekki á greyið!!
En hvernig eru þessir 944 bílar að virka??
Reyndar var félagi með í láni 924S bíl og ef mér skildist rétt þá voru þeir bílar með vél úr 944 bílunum, getur það verið?
Ég þekki þá nú ekki vel - en mér finnst það hæpið þar sem ég held að vélin í 944 hafi verið hönnuð fyrir þann bíl (hálf 928 vél).
944 virka MJÖG vel, þokkalegt afl og eitt besta handling sem þú getur fengið og í bónus færðu galvaniseraðan (ryðfrían ef hann er ótjónaður) og einfaldan bíl sem bilar lítið sem ekkert

Já það er rétt, 928 bíllinn var með 8cyl og 944 4cyl, samt er 944 með sama hedd og fleira gotterí af 928 vélinni....
'eg las það samt einhvern tímann að 924S hefði verið með sömu vél og venjulegi 944 og 944S hafi verið með minnstu vélina úr 911....
Æji maður hefur lesið kannski marga vitleysuna
Mig er samt farið að langa voðalega mikið í Porshe!!!
Ekki að þessi sé eitthvað GEÐVEIKT áhugaverður, hann er bara á ágætis pening ef að þetta er cirka rétt keyrsla......þ.e.a.s. ef maður prúttar hann um kannski 200 kall...
PS: en bíllinn er reyndar á Akureyri, er ekki einhver hér sem er fyrir norðan og er til í að tékka hvort að þetta sé einhver ALGJÖR vitleysa??