Alpina wrote:
Langar aðeins að koma með OT,, án þess að fara út fyrir umræðu efnið
þú talar um að það sé hægt að stjórna púllinu ,,, etc etc á ca þeim rpm sem menn vilja
langar aðeins að forvitnast um GT 22 vs T25
en að aðal málinu .. ég tók eftir að á runninu um daginn á gula hjá mér þá er ps kúrvan flöktandi eins og riðstraumur eftir 5500 rpm
það sama er hjá -Sigga-,, en blandan og egt og allt er í topp lagi sagði Björgvin ,, sem fylgdist með mælunum en púllið er mjög línulegt,, hjá báðum -Siggi- er með twin T28
ok aftur að basic info.. í mínu tilfelli er þetta líkleg niðurstaða þar sem mótstaðan í kuðungum er orðin mikil,, ??
-Siggi- ætlar að pósta sýnum info í Gps dyno þráðinn
Þetta er GPS mæling á ekki 100% fullkomnum vegi. Það er eðlilegt að hlutirnir séu ekki alveg ideal mældir.
Mér sýnist í GT22 hjá HPF og þá líklega hjá Svein að compressorinn sé að klárast, T25 ætti líklega ekki mjög mikið meira eftir.
Enn T28 eru nokkuð rýmri túrbínur heldur enn 25 og 22 og því meira svigrúm og svo GT28 enn meira.
Málið með GT22 er á tvennan hátt á þessum vélum með hörðu gain á boostið í lágu snúningunum þá væri hægt að framleiða alveg svakalegt tog enn svo dalar þetta eins og díesel bíll er snúningarnir koma upp, með engu gain þá virkar þetta eins og stærri túrbínur enn samt að klárast eilítið of snemma.
Stærri túrbína með mikið gain gæti þá komið inn svipað og þessar með ekkert enn haft töluvert meira on top. Ekki er hægt að kvarta yfir hvernig þessar komu inn með ekkert gain og verður spennandi að sjá hvernig þær haga sér með gain.
Ég held að með góðu gain og samt boost/tog limit þá verði þetta alveg svakalega nice power úr þessu haft.
Ég er búinn að biðja HPF að senda mér upplýsingar um boostið í gegnum runnið svo ég hafi eitthvað að bera samann við þegar Sveins bíll fer á bekkinn.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson