bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 12:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 09:47 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 01. Jun 2009 10:10
Posts: 21
Myndavélin er í topp standi. Ný komin úr hreinsun og rammatalningu á verkstæðinu hjá Beco. 37000 rammar sem er afskaplega lítið fyrir þessa vél. Útskýrist af því að ég er ekki pro ljósmyndari og tek ekki mikið af myndum.
Með myndavélinni fylgir original kassinn, tvöfalt hleðslutæki, tvö battery og það sem var í kassanum. Einnig gæti farið með henni linsa, 17-40L í mjög góðu standi og 4GB pro CF kort.
Það er sett á svona myndavél um 600þúsund og linsuna um 80þúsund. Leita að góðum Bimma á því verðbili.
Þarf að vera fjögurra dyra, leður, station og krókur væru plúsar. Diesel best : )

Ef þetta heillar þig, hafðu endilega samband í pm eða s:859-9877
Eyjó

_________________
https://t.me/pump_upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group