bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 19:26

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Ljósgrænn z3
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... 86b56802dd

Einhver sem þekkir þennan? Sá hann nokkuð oft út í bæ, lítið keyrður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 21:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sá þennan bíl fyrir utan IH í vor var verið að skipta um afturrúðu í blæjunni, flottur bíll.
Væri alveg til í hann.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Maður á besta aldri sem átti hann í mörg mörg ár...

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Wed 06. Jul 2011 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Er þetta "R EINN" ?

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Thu 07. Jul 2011 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Twincam wrote:
Er þetta "R EINN" ?


kemur enginn annar til greina allavega

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Mon 11. Jul 2011 04:20 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Gunnar Örlygsson, Fyrrum-Alþingismaður og frændi minn flutti þennan bíl inn ef að mig minnir rétt.

Mynd af honum undir stýri á þessari bifreið olli miklum usla en hann var sakaður um ofsa-akstur eftir að hraðamyndavél náði mynd af honum á þriðja hundraðinu.

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Tue 12. Jul 2011 18:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
Subbi wrote:
Gunnar Örlygsson, Fyrrum-Alþingismaður og frændi minn flutti þennan bíl inn ef að mig minnir rétt.

Mynd af honum undir stýri á þessari bifreið olli miklum usla en hann var sakaður um ofsa-akstur eftir að hraðamyndavél náði mynd af honum á þriðja hundraðinu.


:shock:

á stock 4cyl yfir 200 km/h

vel gert ef satt er.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Ljósgrænn z3
PostPosted: Wed 20. Jul 2011 18:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Zed III wrote:
Subbi wrote:
Gunnar Örlygsson, Fyrrum-Alþingismaður og frændi minn flutti þennan bíl inn ef að mig minnir rétt.

Mynd af honum undir stýri á þessari bifreið olli miklum usla en hann var sakaður um ofsa-akstur eftir að hraðamyndavél náði mynd af honum á þriðja hundraðinu.


:shock:

á stock 4cyl yfir 200 km/h

vel gert ef satt er.

Hann hafði þurft ansi langan veg..


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 36 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group